Skipar fyrir um fegurð opinberra bygginga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2020 23:26 Donald Trump á tæpan mánuð eftir í embætti forseta Bandaríkjanna. Þann 20. janúar 2021 tekur Joe Biden við embættinu. Chip Somodevilla/Getty Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, hefur skrifað undir forsetatilskipun sem kveður á um að opinberar byggingar á alríkisstigi, sem byggðar verða í framtíðinni, verði að vera „fallegar.“ Þá verði þær helst að vera byggðar í klassískum rómverskum eða grískum stíl, eða öðrum sambærilegum stíl. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Í tilskipuninni segir að of margar alríkisbyggingar séu í „brútalískum stíl síðustu aldar,“ og að slíkar byggingar ættu frekar að líkjast alþekktum kennileitum á borð við Hvíta húsið. Arkítektastofnun Bandaríkjanna hefur sett sig „alfarið á móti“ tilskipuninni, sem gagnrýnendur segja margir að sé ólýðræðisleg. Með tilskipuninni er sett á fót sérstakt ráðgjafaráð, sem ætlað er að veita forsetanum ráðgjöf varðandi byggingu nýrra alríkisbygginga. „Nýjar alríkisbyggingar eiga, líkt og ástkær kennileiti Ameríku og byggingar, að lyfta upp og fegra almenningsrými, veita mannsandanum innblástur, göfga Bandaríkin, eiga skilið virðingu almennings, og, eftir atvikum, virða byggingararfleið mismunandi svæða,“ segir meðal annars í tilskipuninni. Tilskipunin var gefin út í gær, en Trump á nú tæpan mánuð eftir í forsetastól, þar sem Joe Biden tekur við embættinu þann 20. janúar næstkomandi, eftir að hafa unnið forsetakosningarnar í nóvember á móti Trump. Þó að tilskipunin sé gefin út nú, hófst vinna við hana í febrúar, eftir því sem BBC greinir frá. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Í tilskipuninni segir að of margar alríkisbyggingar séu í „brútalískum stíl síðustu aldar,“ og að slíkar byggingar ættu frekar að líkjast alþekktum kennileitum á borð við Hvíta húsið. Arkítektastofnun Bandaríkjanna hefur sett sig „alfarið á móti“ tilskipuninni, sem gagnrýnendur segja margir að sé ólýðræðisleg. Með tilskipuninni er sett á fót sérstakt ráðgjafaráð, sem ætlað er að veita forsetanum ráðgjöf varðandi byggingu nýrra alríkisbygginga. „Nýjar alríkisbyggingar eiga, líkt og ástkær kennileiti Ameríku og byggingar, að lyfta upp og fegra almenningsrými, veita mannsandanum innblástur, göfga Bandaríkin, eiga skilið virðingu almennings, og, eftir atvikum, virða byggingararfleið mismunandi svæða,“ segir meðal annars í tilskipuninni. Tilskipunin var gefin út í gær, en Trump á nú tæpan mánuð eftir í forsetastól, þar sem Joe Biden tekur við embættinu þann 20. janúar næstkomandi, eftir að hafa unnið forsetakosningarnar í nóvember á móti Trump. Þó að tilskipunin sé gefin út nú, hófst vinna við hana í febrúar, eftir því sem BBC greinir frá.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Sjá meira