„Jólaóskin í ár“ að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 21:17 Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir það stílbrot að engin friðarganga hafi farið fram í ár, en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir að svo gæti orðið. samsett mynd Friðargangan féll niður í ár sökum kórónuveirufaraldursins og voru kyndilberar og kórsöngvarar því fjarri góðu gamni í miðbæ Reykjavíkur þessa Þorláksmessu. Þrátt fyrir þetta var nokkuð margt um manninn í miðborginni í kvöld. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi. Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi.
Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira