Drottningin bregður út af vananum í ár Sylvía Hall skrifar 25. desember 2020 10:52 Drottningin eyðir jóladegi með Filippusi eiginmanni sínum. Getty/Sean Gallup Jóladagur verður með öðruvísi móti í ár hjá Elísabetu Bretlandsdrottningu sem mun eyða honum í Windsor-kastala ásamt eiginmanni sínum Filippusi. Yfirleitt hafa hjónin haldið upp á jóladag í Sandringham sveitasetrinu með fjölskyldunni. Drottningin mun flytja jólaávarp sitt seinna í dag og mun hún fara yfir erfiða tíma vegna kórónuveirufaraldursins samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún mun einnig sækja árlega guðsþjónustu líkt og önnur ár, en nú í einkakapellu í kastalanum. Konungshjónin hafa ekki verið ein á jóladag frá því á níunda áratug síðustu aldar, en þau hafa undanfarna mánuði búið í Windsor-kastala með takmörkuðu þjónustuliði vegna kórónuveirufaraldursins. Engar undanþágur eru gerðar vegna kóngafólksins, sem þarf einnig að búa við takmarkanir vegna faraldursins. Aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu einnig halda jólin með sinni allra nánustu fjölskyldu. Konungsfjölskyldan hefur nýtt samfélagsmiðla til þess að senda frá sér jólakveðjur í ár. Til að mynda þökkuðu hertogahjónin af Camebridge heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag sitt í baráttunni við veiruna og sendu samúðarkveðjur til þeirra sem hafa misst ástvini. This Christmas our thoughts are with those of you who are spending today alone, those of you who are mourning the loss of a loved one, and those of you on the frontline who are still mustering the energy to put your own lives on hold to look after the rest of us. pic.twitter.com/VvW3rV4fRz— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) December 25, 2020 ‘Twas the night before Christmas…✨ Wishing you all a peaceful Christmas Eve. The poem was recorded in support of the Actors’ Benevolent Fund, of which The Prince has been Patron for over 20 years. pic.twitter.com/1QBl22mUXF— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) December 24, 2020 🎄 🎶 Wishing all our followers a very Merry Christmas!🎥 St George’s Chapel choir sing ‘We wish you a Merry Christmas and a Happy New Year’.The Chapel, situated in the grounds of Windsor Castle, has a unique Royal history. Find out more: https://t.co/zB4IbaTcbi pic.twitter.com/dYDvfKW4Cx— The Royal Family (@RoyalFamily) December 25, 2020 Kóngafólk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Jól Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Drottningin mun flytja jólaávarp sitt seinna í dag og mun hún fara yfir erfiða tíma vegna kórónuveirufaraldursins samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún mun einnig sækja árlega guðsþjónustu líkt og önnur ár, en nú í einkakapellu í kastalanum. Konungshjónin hafa ekki verið ein á jóladag frá því á níunda áratug síðustu aldar, en þau hafa undanfarna mánuði búið í Windsor-kastala með takmörkuðu þjónustuliði vegna kórónuveirufaraldursins. Engar undanþágur eru gerðar vegna kóngafólksins, sem þarf einnig að búa við takmarkanir vegna faraldursins. Aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu einnig halda jólin með sinni allra nánustu fjölskyldu. Konungsfjölskyldan hefur nýtt samfélagsmiðla til þess að senda frá sér jólakveðjur í ár. Til að mynda þökkuðu hertogahjónin af Camebridge heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag sitt í baráttunni við veiruna og sendu samúðarkveðjur til þeirra sem hafa misst ástvini. This Christmas our thoughts are with those of you who are spending today alone, those of you who are mourning the loss of a loved one, and those of you on the frontline who are still mustering the energy to put your own lives on hold to look after the rest of us. pic.twitter.com/VvW3rV4fRz— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) December 25, 2020 ‘Twas the night before Christmas…✨ Wishing you all a peaceful Christmas Eve. The poem was recorded in support of the Actors’ Benevolent Fund, of which The Prince has been Patron for over 20 years. pic.twitter.com/1QBl22mUXF— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) December 24, 2020 🎄 🎶 Wishing all our followers a very Merry Christmas!🎥 St George’s Chapel choir sing ‘We wish you a Merry Christmas and a Happy New Year’.The Chapel, situated in the grounds of Windsor Castle, has a unique Royal history. Find out more: https://t.co/zB4IbaTcbi pic.twitter.com/dYDvfKW4Cx— The Royal Family (@RoyalFamily) December 25, 2020
Kóngafólk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Jól Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira