Real óttast að Bale verði sendur til baka frá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 28. desember 2020 21:04 Gareth Bale mundar skotfótinn. Tottenham Hotspur FC/Tottenham Hotspur FC Real Madrid óttast það að vængmaðurinn Gareth Bale verði sendur til baka úr láni sínu hjá Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. Bale gekk í raðir Tottenham, á nýjan leik, í september en hann er á láni hjá félaginu frá Real Madrid. Bale hefur langt því frá slegið í gegn eftir komuna til Lundúna. Walesverjinn er á góðum samningi í Madríd. Hann fær 650 þúsund á viku og snúi Bale aftur til Madrídar þurfu þeir að borga launin hans að fullu á nýjan leik. Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fór ekkert á leikmannamarkaðinn í sumar en vonast til þess að bera víurnar í leikmann eins og Kylian Mbappe hjá PSG og Erling Braut Håland hjá Dortmund í janúar eða næsta sumar. Því er það mikilvægt, upp á fjárhagshliðina, að Bale haldist hjá Tottenham — svo það sé hægt að greiða leikmönnum á borð við Håland og Mbappe ofurlaun. Bale byrjaði ekki sinn fyrsta leik fyrr en mánuði eftir komuna til Tottenham en hann meiddist svo aftur í þar síðasta leik Tottenham. Þá fór hann af velli í hálfleik í deildarbikarnum gegn Stoke City. Real Madrid 'fear Gareth Bale will be SENT BACK to them after struggling at Tottenham' https://t.co/whrSKouzf8— MailOnline Sport (@MailSport) December 28, 2020 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Bale gekk í raðir Tottenham, á nýjan leik, í september en hann er á láni hjá félaginu frá Real Madrid. Bale hefur langt því frá slegið í gegn eftir komuna til Lundúna. Walesverjinn er á góðum samningi í Madríd. Hann fær 650 þúsund á viku og snúi Bale aftur til Madrídar þurfu þeir að borga launin hans að fullu á nýjan leik. Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fór ekkert á leikmannamarkaðinn í sumar en vonast til þess að bera víurnar í leikmann eins og Kylian Mbappe hjá PSG og Erling Braut Håland hjá Dortmund í janúar eða næsta sumar. Því er það mikilvægt, upp á fjárhagshliðina, að Bale haldist hjá Tottenham — svo það sé hægt að greiða leikmönnum á borð við Håland og Mbappe ofurlaun. Bale byrjaði ekki sinn fyrsta leik fyrr en mánuði eftir komuna til Tottenham en hann meiddist svo aftur í þar síðasta leik Tottenham. Þá fór hann af velli í hálfleik í deildarbikarnum gegn Stoke City. Real Madrid 'fear Gareth Bale will be SENT BACK to them after struggling at Tottenham' https://t.co/whrSKouzf8— MailOnline Sport (@MailSport) December 28, 2020 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti