Sektaður um 3,9 milljarða ef hann fer til Barcelona eða Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 12:31 Diego Costa vonast til að finna sér nýtt félag á næstunni. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Diego Costa vill losna frá Atletico Madrid í janúar og finna sér nýtt félag sem allra fyrst. Það lítur út fyrir að þrjú félög komi alls ekki til greina. Samingur Diego Costa og Atletico Madrid rennur út í sumar en hann er ekki tilbúinn að bíða í þessa sex mánuði. Costa fékk leyfi til að sleppa æfingu í gær svo hann gæti unnið að því að finna lausn á sínum málum. Spænska útvarpsstöðin Cadena Cope hefur heimildir fyrir því að Diego Costa yrði sektaður um 23 milljónir punda eða 3,9 milljarða ef hann færi síðan á frjálsri sölu til Barcelona, Real Madrid eða Sevilla. Það eru auðvitað engar líkur að það verði af því. Diego Costa 'to be fined £23m if he joins Barcelona or Real Madrid' https://t.co/esUemMDn1D— MailOnline Sport (@MailSport) December 29, 2020 Atletico Madrid vill aftur á móti fullvissa sig um að það komi ekki í bakið á félaginu að leyfa Diego Costa að fara á frjálsri sölu frá félaginu. Það gæti einnig kostað Costa talsverðan pening að semja við nýtt lið í janúar samkvæmt upplýsingum sem útvarpsstöðin hefur yfir höndum. Costa þarf að borga 4,5 milljónir punda ef hann færi í annað lið í Meistaradeildinni og 2,9 milljónir punda ef hann færi í annnað lið. Spænskir fjölmiðlar telja það líklegt að Costa losni undan samningi sínum en hann hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og aðeins skorað eitt mark til þessa. Á sama tíma hafa þeir Luis Suarez og Joao Felix eignað sér framherjastöður liðsins og liðið hefur blómstrað enda á toppi spænsku deildarinnar. Costa hefur eytt samtals átta árum hjá Atletico en þetta er í þriðja sinn sem hann er hjá félaginu. Hann komst síðast til baka árið 2018 eftir að hafa orðið tvisvar Englandsmeistari með Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Samingur Diego Costa og Atletico Madrid rennur út í sumar en hann er ekki tilbúinn að bíða í þessa sex mánuði. Costa fékk leyfi til að sleppa æfingu í gær svo hann gæti unnið að því að finna lausn á sínum málum. Spænska útvarpsstöðin Cadena Cope hefur heimildir fyrir því að Diego Costa yrði sektaður um 23 milljónir punda eða 3,9 milljarða ef hann færi síðan á frjálsri sölu til Barcelona, Real Madrid eða Sevilla. Það eru auðvitað engar líkur að það verði af því. Diego Costa 'to be fined £23m if he joins Barcelona or Real Madrid' https://t.co/esUemMDn1D— MailOnline Sport (@MailSport) December 29, 2020 Atletico Madrid vill aftur á móti fullvissa sig um að það komi ekki í bakið á félaginu að leyfa Diego Costa að fara á frjálsri sölu frá félaginu. Það gæti einnig kostað Costa talsverðan pening að semja við nýtt lið í janúar samkvæmt upplýsingum sem útvarpsstöðin hefur yfir höndum. Costa þarf að borga 4,5 milljónir punda ef hann færi í annað lið í Meistaradeildinni og 2,9 milljónir punda ef hann færi í annnað lið. Spænskir fjölmiðlar telja það líklegt að Costa losni undan samningi sínum en hann hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og aðeins skorað eitt mark til þessa. Á sama tíma hafa þeir Luis Suarez og Joao Felix eignað sér framherjastöður liðsins og liðið hefur blómstrað enda á toppi spænsku deildarinnar. Costa hefur eytt samtals átta árum hjá Atletico en þetta er í þriðja sinn sem hann er hjá félaginu. Hann komst síðast til baka árið 2018 eftir að hafa orðið tvisvar Englandsmeistari með Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira