Þátttaka almennings á markaði aldrei verið meiri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. desember 2020 19:00 Magnús Harðarson telur að viðskipti muni halda áfram að aukast. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Heildarfjöldi viðskipta í Kauphöll í desember var sá mesti á hlutabréfamarkaði frá fjármálahruni og viðskipti með bréf Icelandair hafa aldrei verið fleiri. Forstjóri Kauphallarinnar telur að þetta megi rekja til aukins áhuga almennings á hlutabréfaviðskiptum. Þrátt fyrir svartsýnar spár um möguleg áhrif kórónuveirunnar á markaði hafa viðskiptin sjaldan verið meiri. Þannig var heildarfjöldi viðskipta í desember sá mesti á hlutabréfamarkaði eftir fjármálahrunið 2008 og viðskiptum fjölgaði um sextíu prósent á milli ára. Heildarfjárhæð viðskiptanna var þó sú sama sem rakið er aukinnar þátttöku einstaklinga. „Ég held að sá atburður á árinu sem skiptir hvað mestu máli hafi verið útboð Icelandair Group í september og þar flykktust einstaklingar inn og það held ég að hafi verið svona ákveðin kveikja að aukinni þátttöku almennings,” segir Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands. Fjöldi viðskipta með hlutabréf Icelandair Group í desember er sá mesti með eitt félag í einum mánuði frá upphafi. Þannig voru heildarviðskipti í desember 9.530 talsins, þar af tengdust 4.974 þeirra Icelandair. „Við höfum ekki séð svona mikil viðskipti, í fjölda talið, með einstakt félag eins og Icelandair eins og í desember. Þetta er metmánuður í fjölda viðskipta með nokkurt hlutabréf fyrr og síðar.“ Mikill áhugi var á hlutafjárútboði Icelandair. Vísir/Vilhelm Sögulega lágir stýrivextir sé stór ástæða þessarar þróunar og að markmið um hækkun frítekjumarks og útvíkkun yfir arðstekjur og söluhagnað hlutabréfa í skráðum félögum muni styðja við áframhaldandi þátttöku almennings. „Þetta hefur verið í lægra móti á Íslandi en er að aukast hröðum skrefum á haustmánuuðm. Það væri ekki óeðlilegt ef þátttaka hér væri tvöfalt til þrefalt meiri ef maður lítur til nágrannalandanna; Norðurlandanna, Bretlands og Bandaríkjanna,” segir Magnús. Þátttaka almennings skili atvinnulífinu tækifærum, og þá ekki síst í nýsköpun. „Ég tel reyndar að þetta við séum að sjá forsmekkinn af því sem verða skal,” segir hann og bætir við að traust hafi aukist. „Svo held ég að okkur hafi tekist auka traust á markaðnum. Það hefur tekist smám saman frá þessum árum sem nú eru liðin frá fjármálahruninu.” Markaðir Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair segir óraunhæft að vera með tvö íslensk flugfélög Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fullreynt að reka tvö íslensk flugfélög sem séu með tengimiðstöð á Keflavíkurflugvelli. Það hafi fyrst verið reynt með Iceland Express og svo WOW air. 30. desember 2020 06:54 Bréf í Icelandair hækkað um rúmlega þriðjung frá útboði Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkuðu í dag, þriðja daginn í röð, og er það nú um 37% hærra en í hlutafjárútboði sem var haldið fyrr í haust. Hækkunin kemur í kjölfar frétta af því að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru sem lyfjarisinn Pfizer er með í þróun virðist ætla að gefa góða raun. 11. nóvember 2020 17:52 Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. 18. september 2020 09:33 Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Þrátt fyrir svartsýnar spár um möguleg áhrif kórónuveirunnar á markaði hafa viðskiptin sjaldan verið meiri. Þannig var heildarfjöldi viðskipta í desember sá mesti á hlutabréfamarkaði eftir fjármálahrunið 2008 og viðskiptum fjölgaði um sextíu prósent á milli ára. Heildarfjárhæð viðskiptanna var þó sú sama sem rakið er aukinnar þátttöku einstaklinga. „Ég held að sá atburður á árinu sem skiptir hvað mestu máli hafi verið útboð Icelandair Group í september og þar flykktust einstaklingar inn og það held ég að hafi verið svona ákveðin kveikja að aukinni þátttöku almennings,” segir Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands. Fjöldi viðskipta með hlutabréf Icelandair Group í desember er sá mesti með eitt félag í einum mánuði frá upphafi. Þannig voru heildarviðskipti í desember 9.530 talsins, þar af tengdust 4.974 þeirra Icelandair. „Við höfum ekki séð svona mikil viðskipti, í fjölda talið, með einstakt félag eins og Icelandair eins og í desember. Þetta er metmánuður í fjölda viðskipta með nokkurt hlutabréf fyrr og síðar.“ Mikill áhugi var á hlutafjárútboði Icelandair. Vísir/Vilhelm Sögulega lágir stýrivextir sé stór ástæða þessarar þróunar og að markmið um hækkun frítekjumarks og útvíkkun yfir arðstekjur og söluhagnað hlutabréfa í skráðum félögum muni styðja við áframhaldandi þátttöku almennings. „Þetta hefur verið í lægra móti á Íslandi en er að aukast hröðum skrefum á haustmánuuðm. Það væri ekki óeðlilegt ef þátttaka hér væri tvöfalt til þrefalt meiri ef maður lítur til nágrannalandanna; Norðurlandanna, Bretlands og Bandaríkjanna,” segir Magnús. Þátttaka almennings skili atvinnulífinu tækifærum, og þá ekki síst í nýsköpun. „Ég tel reyndar að þetta við séum að sjá forsmekkinn af því sem verða skal,” segir hann og bætir við að traust hafi aukist. „Svo held ég að okkur hafi tekist auka traust á markaðnum. Það hefur tekist smám saman frá þessum árum sem nú eru liðin frá fjármálahruninu.”
Markaðir Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair segir óraunhæft að vera með tvö íslensk flugfélög Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fullreynt að reka tvö íslensk flugfélög sem séu með tengimiðstöð á Keflavíkurflugvelli. Það hafi fyrst verið reynt með Iceland Express og svo WOW air. 30. desember 2020 06:54 Bréf í Icelandair hækkað um rúmlega þriðjung frá útboði Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkuðu í dag, þriðja daginn í röð, og er það nú um 37% hærra en í hlutafjárútboði sem var haldið fyrr í haust. Hækkunin kemur í kjölfar frétta af því að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru sem lyfjarisinn Pfizer er með í þróun virðist ætla að gefa góða raun. 11. nóvember 2020 17:52 Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. 18. september 2020 09:33 Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir óraunhæft að vera með tvö íslensk flugfélög Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fullreynt að reka tvö íslensk flugfélög sem séu með tengimiðstöð á Keflavíkurflugvelli. Það hafi fyrst verið reynt með Iceland Express og svo WOW air. 30. desember 2020 06:54
Bréf í Icelandair hækkað um rúmlega þriðjung frá útboði Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkuðu í dag, þriðja daginn í röð, og er það nú um 37% hærra en í hlutafjárútboði sem var haldið fyrr í haust. Hækkunin kemur í kjölfar frétta af því að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru sem lyfjarisinn Pfizer er með í þróun virðist ætla að gefa góða raun. 11. nóvember 2020 17:52
Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. 18. september 2020 09:33