Guðbjörg á förum frá Djurgården Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 20:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá Djurgården ef marka má færslu hennar á samfélagsmiðlum. Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. „Allt tekur enda. Eftir níu tímabil og 169 leiki hef ég örugglega leikið minn síðasta leik fyrir Djurgården. Ég er mjög stolt af öllu sem ég hef áorkað fyrir félagið og vona innilega að ég hafi byggt upp eitthvað fyrir komandi kynslóðir. Ég hef hitt svo marga frábæra leikmenn, þjálfara og starfsmenn í gegnum tíma minn hjá félaginu ásamt því að hafa eignast vini fyrir líftíð,“ segir Guðbjörg á Twitter-síðu sinni. „Ég óska liðinu alls hins besta á komandi tímabilum og að liðið fái þá leiðtoga og innviði sem félagið á skilið. Ég mun alltaf hafa vera stolt að hafa verið númer eitt í 169 leikjum og nú geta stuðningsmennirnir fengið treyju númer eitt að nýju. Ég og fjölskylda mín munum alltaf styðja Djurgården.“ Thanks for everything @DIF_Fotboll pic.twitter.com/ItIW63qJXt— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 31, 2020 Hin 35 ára gamla Guðbjörg á alls 64 landsleiki að baki en hefur ekki leikið með liðinu í dágóða stund þar sem hún eignaðist tvíbura á þessu ári. Hver leiðin liggur núna er óvíst en hún hefur leikið með Lilleström og Avaldsnes í Noregi, Potsdam í Þýskalandi ásamt FH og Val hér á landi. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
„Allt tekur enda. Eftir níu tímabil og 169 leiki hef ég örugglega leikið minn síðasta leik fyrir Djurgården. Ég er mjög stolt af öllu sem ég hef áorkað fyrir félagið og vona innilega að ég hafi byggt upp eitthvað fyrir komandi kynslóðir. Ég hef hitt svo marga frábæra leikmenn, þjálfara og starfsmenn í gegnum tíma minn hjá félaginu ásamt því að hafa eignast vini fyrir líftíð,“ segir Guðbjörg á Twitter-síðu sinni. „Ég óska liðinu alls hins besta á komandi tímabilum og að liðið fái þá leiðtoga og innviði sem félagið á skilið. Ég mun alltaf hafa vera stolt að hafa verið númer eitt í 169 leikjum og nú geta stuðningsmennirnir fengið treyju númer eitt að nýju. Ég og fjölskylda mín munum alltaf styðja Djurgården.“ Thanks for everything @DIF_Fotboll pic.twitter.com/ItIW63qJXt— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 31, 2020 Hin 35 ára gamla Guðbjörg á alls 64 landsleiki að baki en hefur ekki leikið með liðinu í dágóða stund þar sem hún eignaðist tvíbura á þessu ári. Hver leiðin liggur núna er óvíst en hún hefur leikið með Lilleström og Avaldsnes í Noregi, Potsdam í Þýskalandi ásamt FH og Val hér á landi.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira