Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2020 22:39 Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði og Flateyri. skjáskot/Facebook Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. Þetta kemur fram í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook-síðu hennar. Þar segir að Thorben Lund, skipherra Týs, hafi sagt að búast megi við að bæti í vind og sjó eftir því sem vestar dregur í nótt en gert er ráð fyrir að skipið verði komið vestur í fyrramálið. Búið er að rýma íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur hús ofarlega í bænum þar að auki. Þá er búið að rýma tvö íbúðarhús við Urðargötu á Patreksfirði. norðaustanhríð er spáð fram á miðvikudag. Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Vesturbyggð Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30 Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21 Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Sjá meira
Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. Þetta kemur fram í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook-síðu hennar. Þar segir að Thorben Lund, skipherra Týs, hafi sagt að búast megi við að bæti í vind og sjó eftir því sem vestar dregur í nótt en gert er ráð fyrir að skipið verði komið vestur í fyrramálið. Búið er að rýma íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur hús ofarlega í bænum þar að auki. Þá er búið að rýma tvö íbúðarhús við Urðargötu á Patreksfirði. norðaustanhríð er spáð fram á miðvikudag.
Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Vesturbyggð Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30 Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21 Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Sjá meira
Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30
Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21
Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15