Hamrén verður áfram með íslenska liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 16:29 Erik Hamrén hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta síðan í ágúst 2018. vísir/vilhelm Erik Hamrén segir að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og muni stýra því á EM 2021, komist Ísland þangað. Í ágúst 2018 skrifaði Hamrén undir tveggja ára samning við KSÍ, eða fram yfir EM 2020 með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Þótt búið sé að færa EM fram um ár verður Svíinn áfram með íslenska liðið. „Markmiðið hefur alltaf verið að komast á EM. Umspilið er í júní og við eigum góða möguleikaá að komast á EM en maður veit aldrei í umspili. En frá fyrsta degi hefur stefnan verið sett á að komast á EM,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. „Leikmennirnir eru mjög einbeittir í því að fara á EM. Við ætlum að spila vel í júní og komast á EM. Og ég verð þar,“ bætti sá sænski við. Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM í júní en nákvæm dagsetning liggur ekki enn fyrir. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Þetta er í þriðja sinn sem Hamrén fer með lið í umspil um sæti á stórmóti. Svíar, sem hann stýrði á árunum 2009-16, töpuðu fyrir Portúgölum í umspili um sæti á HM 2014 en unnu Dani í umspili um sæti á EM 2016. Klippa: Sportið í dag: Hamrén verður áfram EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportið í dag Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Erik Hamrén segir að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og muni stýra því á EM 2021, komist Ísland þangað. Í ágúst 2018 skrifaði Hamrén undir tveggja ára samning við KSÍ, eða fram yfir EM 2020 með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Þótt búið sé að færa EM fram um ár verður Svíinn áfram með íslenska liðið. „Markmiðið hefur alltaf verið að komast á EM. Umspilið er í júní og við eigum góða möguleikaá að komast á EM en maður veit aldrei í umspili. En frá fyrsta degi hefur stefnan verið sett á að komast á EM,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. „Leikmennirnir eru mjög einbeittir í því að fara á EM. Við ætlum að spila vel í júní og komast á EM. Og ég verð þar,“ bætti sá sænski við. Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM í júní en nákvæm dagsetning liggur ekki enn fyrir. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Þetta er í þriðja sinn sem Hamrén fer með lið í umspil um sæti á stórmóti. Svíar, sem hann stýrði á árunum 2009-16, töpuðu fyrir Portúgölum í umspili um sæti á HM 2014 en unnu Dani í umspili um sæti á EM 2016. Klippa: Sportið í dag: Hamrén verður áfram
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportið í dag Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42
UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35