Fékk háa sekt fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 11:30 Það skiptir máli hvaða bifreið Kingsley Coman lætur sjá sig á. INSTAGRAM/@KING_COMAN Kingsley Coman þurfti að biðjast afsökunar og greiða 50.000 evru sekt, tæplega 8 milljónir króna, fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Bayern München. Þýsk knattspyrnulið eru farin að æfa á nýjan leik eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og samkvæmt AFP standa vonir til að hægt verði að byrja að spila á nýjan leik snemma í maí. Það yrði þó gert fyrir luktum dyrum þar sem að þýsk stjórnvöld hafa bannað fjöldasamkomur út ágúst. Coman, sem er 23 ára, mætti á æfingu Bayern á McLaren 570S Spider bifreið sinni en hefði betur sleppt því. Leikmenn Bayern eiga nefnilega reglum samkvæmt að mæta á Audi-bifreiðum. Audi á 8,33 prósenta hlut í Bayern München. Hasan Salihamidzic, íþróttastjóri Bayern, mun samkvæmt Bild hafa lesið yfir leikmannahópnum vegna brota á reglunni um að mæta á æfingar í Audi. Engu að síður hafa Philippe Coutinho, Niklas Sule og nú Coman brotið þessa reglu á árinu. Coman hefur beðist afsökunar á hegðun sinni: „Ég vil biðja félagið og Audi afsökunar á að hafa ekki komið á æfingu í bíl fyrirtækisins. Ástæðan var skemmdur hliðarspegill í Audi-bílnum mínum. Þetta voru samt mistök, auðvitað skil ég það. Til að bæta upp fyrir þetta mun ég mæta í Audi-verksmiðjuna í Ingolstadt og gefa eiginhandaráritanir í klukkutíma eins fljótt og hægt er og hjálpa þannig vinnuveitendum mínum að fá athygli,“ sagði Coman. Þýski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Kingsley Coman þurfti að biðjast afsökunar og greiða 50.000 evru sekt, tæplega 8 milljónir króna, fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Bayern München. Þýsk knattspyrnulið eru farin að æfa á nýjan leik eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og samkvæmt AFP standa vonir til að hægt verði að byrja að spila á nýjan leik snemma í maí. Það yrði þó gert fyrir luktum dyrum þar sem að þýsk stjórnvöld hafa bannað fjöldasamkomur út ágúst. Coman, sem er 23 ára, mætti á æfingu Bayern á McLaren 570S Spider bifreið sinni en hefði betur sleppt því. Leikmenn Bayern eiga nefnilega reglum samkvæmt að mæta á Audi-bifreiðum. Audi á 8,33 prósenta hlut í Bayern München. Hasan Salihamidzic, íþróttastjóri Bayern, mun samkvæmt Bild hafa lesið yfir leikmannahópnum vegna brota á reglunni um að mæta á æfingar í Audi. Engu að síður hafa Philippe Coutinho, Niklas Sule og nú Coman brotið þessa reglu á árinu. Coman hefur beðist afsökunar á hegðun sinni: „Ég vil biðja félagið og Audi afsökunar á að hafa ekki komið á æfingu í bíl fyrirtækisins. Ástæðan var skemmdur hliðarspegill í Audi-bílnum mínum. Þetta voru samt mistök, auðvitað skil ég það. Til að bæta upp fyrir þetta mun ég mæta í Audi-verksmiðjuna í Ingolstadt og gefa eiginhandaráritanir í klukkutíma eins fljótt og hægt er og hjálpa þannig vinnuveitendum mínum að fá athygli,“ sagði Coman.
Þýski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira