Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 11:30 Stuðningsmaður Liverpool lætur menn heyra það í leik Liverpool og Chelsea á Anfield. Getty/Simon Stacpoole Liverpool er ekki aðeins með 25 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar því stuðningsmenn þeirra eru líka með yfirburðarforystu á öðrum lista. Dónaskapur og ókurteisi stuðningsmanna Liverpool á netinu virðist vera í nokkrum sérflokki þegar kemur að nýrri könnun inn á samfélagsmiðlum. Það er vitað að stuðningsmenn Liverpool eru mjög blóðheitir og atburðir síðustu vikna hafa ekki hjálpað þeim hörðustu mikið við að halda ró sinni á samfélagsmiðlum. En af hverju hafa stuðningsmenn Liverpool nú verið kallaðir þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni? Fólkið á Casino.org ákvað að finna það út með því því að telja blótsyrði og ljót orð á samfélagsmiðlum með því að safna því saman hvaða stuðningsmenn notuðu flest blótsyrði í færslum sínum. Ákveðið var að skoða hundrað síðustu færslurnar á samfélagsmiðlum félaganna og það hvort svör stuðningsmannanna við þeim innihéldu einhver blótsyrði. Alls fundust 457 blótsyrði eða ljót orð hjá stuðningsmönnum Liverpool en slík orð voru notuð í 14,8 prósent svara þeirra við síðustu hundrað færslur á samfélagsmiðlum félagsins. Liverpool er langt á undan næsta liði sem er Newcastle United með 391 blótsyrði en Manchester Unitrf er síðan í þriðja sætinu með 335 blótsyrði. Prúðustu stuðningsmennirnir koma frá Bournemouth og Burnley en Manchester City er mun neðar á listanum heldur en hin stóru félögin í ensku úrvalsdeildinni. Einhverjir myndu samt segja að þetta sé líka góður mælikvarði á það hverjir séu heitustu stuðningsmenn sinna liða og að þetta sé ágætur mælikvarði á það hversu miklu máli félagið þeirra skiptir þá. Það er samt engin afsökum fyrir því að njóta slíkan munnsöfnuð. Liðin í ensku úrvalsdeildinni með flest blótsyrði: 1. Liverpool 457 2. Newcastle 391 3. Manchester United 335 4. Tottenham 292 5. Arsenal 263 6. Chelsea 220 7. Everton 196 8. Aston Villa 182 9. West Ham 165 10. Crystal Palace 113 11. Manchester City 104 12. Southampton 90 13. Leicester 66 14. Brighton 61 15. Sheffield United 41 16. Watford 34 17. Norwich 24 18. Wolves 22 19. Bournemouth 17 20. Burnley 14 Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Liverpool er ekki aðeins með 25 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar því stuðningsmenn þeirra eru líka með yfirburðarforystu á öðrum lista. Dónaskapur og ókurteisi stuðningsmanna Liverpool á netinu virðist vera í nokkrum sérflokki þegar kemur að nýrri könnun inn á samfélagsmiðlum. Það er vitað að stuðningsmenn Liverpool eru mjög blóðheitir og atburðir síðustu vikna hafa ekki hjálpað þeim hörðustu mikið við að halda ró sinni á samfélagsmiðlum. En af hverju hafa stuðningsmenn Liverpool nú verið kallaðir þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni? Fólkið á Casino.org ákvað að finna það út með því því að telja blótsyrði og ljót orð á samfélagsmiðlum með því að safna því saman hvaða stuðningsmenn notuðu flest blótsyrði í færslum sínum. Ákveðið var að skoða hundrað síðustu færslurnar á samfélagsmiðlum félaganna og það hvort svör stuðningsmannanna við þeim innihéldu einhver blótsyrði. Alls fundust 457 blótsyrði eða ljót orð hjá stuðningsmönnum Liverpool en slík orð voru notuð í 14,8 prósent svara þeirra við síðustu hundrað færslur á samfélagsmiðlum félagsins. Liverpool er langt á undan næsta liði sem er Newcastle United með 391 blótsyrði en Manchester Unitrf er síðan í þriðja sætinu með 335 blótsyrði. Prúðustu stuðningsmennirnir koma frá Bournemouth og Burnley en Manchester City er mun neðar á listanum heldur en hin stóru félögin í ensku úrvalsdeildinni. Einhverjir myndu samt segja að þetta sé líka góður mælikvarði á það hverjir séu heitustu stuðningsmenn sinna liða og að þetta sé ágætur mælikvarði á það hversu miklu máli félagið þeirra skiptir þá. Það er samt engin afsökum fyrir því að njóta slíkan munnsöfnuð. Liðin í ensku úrvalsdeildinni með flest blótsyrði: 1. Liverpool 457 2. Newcastle 391 3. Manchester United 335 4. Tottenham 292 5. Arsenal 263 6. Chelsea 220 7. Everton 196 8. Aston Villa 182 9. West Ham 165 10. Crystal Palace 113 11. Manchester City 104 12. Southampton 90 13. Leicester 66 14. Brighton 61 15. Sheffield United 41 16. Watford 34 17. Norwich 24 18. Wolves 22 19. Bournemouth 17 20. Burnley 14
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira