Neville vill „fótboltahátíð“ í lok tímabilsins og segir leikmennina spila níu daga í röð sé það nauðsynlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 07:30 Gary Neville og Jamie Carragher vinna báðir fyrir Sky Sports. Getty/Michael Regan Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Í gær var tilkynnt að deildin færi ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi þann 30. apríl en liðin eiga níu til tíu leiki eftir í deildinni. Reynt verði að klára deildirnar fyrir 30. júní. Gary Neville og Jamie Carragher voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir fóru yfir stöðuna í heimsfótboltanum. „Það síðasta sem ég hef áhyggjur af núna er það hvar eigi að koma leikjunum fyrir. Ef leikmennirnir þurfa í versta falli að spila níu daga í röð, þá gera þeir það og búa til fótboltahátíð,“ sagði Neville. "If football players need to play everyday for 9 days, they would do it."Gary Neville is hoping for a condensed 'festival of football' once the season does get back underway and thinks it could still be a memorable summer...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 19, 2020 „Það yrði fallegt. Fótboltinn getur gefið þjóðinni gleði og von til þess að komast út úr þessum vandræðum. Með því að búa til fótboltahátið þar sem deildin er kláruð á tveimur vikum, Meistaradeildin á einni viku og enski bikarinn á fjórum dögum væri eitthvað sérstakt.“ „Ég er ekki að segja að það ætti að fara eftir þessum dæmum en það gæti verið margt sérstakt við það að stuðningsmennirnir hittist aftur eftir krísuna og það myndi færa þjóðinni gleði svo fótboltinn hefur áhrif á svo marga.“ „Það síðasta sem veldur mér áhyggjum er leikjaplanið. Ég held að leikmenn, stjórnvöld og sambandið vilji spila eins marga leiki og hægt er á viku, mánuði eða þremur vikum bara til þess að komast aftur í gang,“ bætti Neville við. Enski boltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Í gær var tilkynnt að deildin færi ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi þann 30. apríl en liðin eiga níu til tíu leiki eftir í deildinni. Reynt verði að klára deildirnar fyrir 30. júní. Gary Neville og Jamie Carragher voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir fóru yfir stöðuna í heimsfótboltanum. „Það síðasta sem ég hef áhyggjur af núna er það hvar eigi að koma leikjunum fyrir. Ef leikmennirnir þurfa í versta falli að spila níu daga í röð, þá gera þeir það og búa til fótboltahátíð,“ sagði Neville. "If football players need to play everyday for 9 days, they would do it."Gary Neville is hoping for a condensed 'festival of football' once the season does get back underway and thinks it could still be a memorable summer...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 19, 2020 „Það yrði fallegt. Fótboltinn getur gefið þjóðinni gleði og von til þess að komast út úr þessum vandræðum. Með því að búa til fótboltahátið þar sem deildin er kláruð á tveimur vikum, Meistaradeildin á einni viku og enski bikarinn á fjórum dögum væri eitthvað sérstakt.“ „Ég er ekki að segja að það ætti að fara eftir þessum dæmum en það gæti verið margt sérstakt við það að stuðningsmennirnir hittist aftur eftir krísuna og það myndi færa þjóðinni gleði svo fótboltinn hefur áhrif á svo marga.“ „Það síðasta sem veldur mér áhyggjum er leikjaplanið. Ég held að leikmenn, stjórnvöld og sambandið vilji spila eins marga leiki og hægt er á viku, mánuði eða þremur vikum bara til þess að komast aftur í gang,“ bætti Neville við.
Enski boltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ Sjá meira