Handbolti

Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss

Aron Guðmundsson skrifar
Frekar lýsandi mynd á döpru eftirmiðdegi
Frekar lýsandi mynd á döpru eftirmiðdegi Vísir/Vilhelm

Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir.

Vel tekið undir í þjóðsöng Íslands. Þjálfarateymi Íslands horfir í átt að leikmönnumVísir/Vilhelm
Gísli Þorgeir keyrir í gegnum vörn SvissVísir/Vilhelm
Elliði Snær á flugiVísir/Vilhelm
Viktor Gisli í markinu reynir að koma vörnum við. Vísir/Vilhelm
Stuðningurinn við Strákana okkar var sem áður fyrr trylltur. Íslendingar enn og aftur að taka yfir Malmö ArenaVísir/Vilhelm
Elliði Snær fær stúkuna í lið með sérVísir/Vilhelm
Snorri Steinn, landsliðsþjálfari Íslands trúir ekki sínum eigin augum.Vísir/Vilhelm
Einbeittir og áhyggjufullir stuðningsmenn ÍslandsVísir/Vilhelm
Hornamaðurinn Óðinn Þór fagnar mörkum sínum ávallt vel og innilega Vísir/Vilhelm
Snorri Steinn einbeittur á hliðarlínunniVísir/Vilhelm
Mikilvægt að láta ekki deigann síga og láta áfram vel í sér heyraVísir/Vilhelm
Janus Daði skiljanlega svekktur í leikslok, Óðinn Þór á svo eitthvað vantalað við Ými í fjarskaVísir/Vilhelm
Viktor Gisli hugsiVísir/Vilhelm
Frekar lýsandi mynd á döpru eftirmiðdegiVísir/Vilhelm
Svekktir Strákarnir okkar í leikslok. Örlögin ekki lengur bara í þeirra höndum þegar kemur að sæti í undanúrslitum EMVísir/Vilhelm
Strákarnir þakka fólkinu í stúkunni fyrir stuðninginn. Möguleikar Íslands ekki úr sögunni en erfiður róður framundanVísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×