Hvað á EM að heita? Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2020 23:00 Nú eru 448 dagar í EM 2020, sem fer fram 2021. VÍSIR/GETTY Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, virðist eiga í einhverjum erfiðleikum með að ákveða hvað kalla skuli næsta Evrópumót karla, nú þegar ákveðið hefur verið að flytja mótið um eitt ár. Á Twitter-síðu UEFA birtist í kvöld tilkynning um að mótið skyldi áfram kallað EM 2020. Það kom ýmsum spánskt fyrir sjónir enda á mótið núna að fara fram sumarið 2021 en það er ein afleiðing útbreiðslu kórónuveirunnar. Stuttu síðar barst önnur tilkynning frá UEFA, þar sem beðist var afsökunar á fyrra tísti og það sagt hafa verið sent út fyrir mistök. Ekki væri búið að taka neina ákvörðun um heiti mótsins. With apologies for the earlier error, to be clear no decision has yet been made on the name of the rearranged EURO to be held in 2021. The earlier tweet was sent by mistake.— UEFA (@UEFA) March 20, 2020 EM kvenna átti að fara fram sumarið 2021 en óvissa ríkir nú um það og er talið að mótið verði sömuleiðis fært um eitt ár, til 2022. Norska knattspyrnusambandið hefur þó sent UEFA erindi þar sem því er mótmælt og vill að bæði mótin fari fram 2021. Á Íslandi hefur næsta Evrópumót karla af ýmsum verið kallað „EM alls staðar“, og það er kannski best við hæfi enda stendur enn til að mótið fari fram í 12 löndum víðs vegar um Evrópu. EM 2020 í fótbolta EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Norðmenn vilja tvöfalda EM-veislu og skora á UEFA Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. 19. mars 2020 20:46 Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47 Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, virðist eiga í einhverjum erfiðleikum með að ákveða hvað kalla skuli næsta Evrópumót karla, nú þegar ákveðið hefur verið að flytja mótið um eitt ár. Á Twitter-síðu UEFA birtist í kvöld tilkynning um að mótið skyldi áfram kallað EM 2020. Það kom ýmsum spánskt fyrir sjónir enda á mótið núna að fara fram sumarið 2021 en það er ein afleiðing útbreiðslu kórónuveirunnar. Stuttu síðar barst önnur tilkynning frá UEFA, þar sem beðist var afsökunar á fyrra tísti og það sagt hafa verið sent út fyrir mistök. Ekki væri búið að taka neina ákvörðun um heiti mótsins. With apologies for the earlier error, to be clear no decision has yet been made on the name of the rearranged EURO to be held in 2021. The earlier tweet was sent by mistake.— UEFA (@UEFA) March 20, 2020 EM kvenna átti að fara fram sumarið 2021 en óvissa ríkir nú um það og er talið að mótið verði sömuleiðis fært um eitt ár, til 2022. Norska knattspyrnusambandið hefur þó sent UEFA erindi þar sem því er mótmælt og vill að bæði mótin fari fram 2021. Á Íslandi hefur næsta Evrópumót karla af ýmsum verið kallað „EM alls staðar“, og það er kannski best við hæfi enda stendur enn til að mótið fari fram í 12 löndum víðs vegar um Evrópu.
EM 2020 í fótbolta EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Norðmenn vilja tvöfalda EM-veislu og skora á UEFA Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. 19. mars 2020 20:46 Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47 Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Norðmenn vilja tvöfalda EM-veislu og skora á UEFA Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. 19. mars 2020 20:46
Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47
Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35