Anton skilur lítið í IOC | Ánægður með nýja atvinnumannadeild Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 20:00 Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. „Ég skil ekki alveg ákvörðun IOC og Japans með að vilja ekki fresta þessu. Það er verið að setja pressu á okkur íþróttafólkið að fara út og bæði eiga meiri möguleika á að smitast sjálf og að smita aðra með því að halda áfram æfingum,“ segir Anton Sveinn, vel meðvitaður um til hvers er ætlast af fólki til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Anton Sveinn var í nýliðinni viku kynntur sem nýr liðsmaður Toronto Titans og er þar með orðinn atvinnumaður í sundi, og hann mun keppa fyrir liðið í Alþjóðlegu sunddeildinni, International Swimming League. „Þessi deild er það sem mun lyfta sundinu í hærri hæðir. Það hefur aldrei verið nein almennileg atvinnumannadeild í sundi, bara alþjóðlegu mótin sem eru haldin af FINA, einu sinni á ári,“ segir Anton Sveinn sem kemur til með að keppa á tíu mótum í deildinni, frá september og fram í febrúar, og svo á úrtökumóti í mars og úrslitum í maí á næsta ári. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. „Ég skil ekki alveg ákvörðun IOC og Japans með að vilja ekki fresta þessu. Það er verið að setja pressu á okkur íþróttafólkið að fara út og bæði eiga meiri möguleika á að smitast sjálf og að smita aðra með því að halda áfram æfingum,“ segir Anton Sveinn, vel meðvitaður um til hvers er ætlast af fólki til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Anton Sveinn var í nýliðinni viku kynntur sem nýr liðsmaður Toronto Titans og er þar með orðinn atvinnumaður í sundi, og hann mun keppa fyrir liðið í Alþjóðlegu sunddeildinni, International Swimming League. „Þessi deild er það sem mun lyfta sundinu í hærri hæðir. Það hefur aldrei verið nein almennileg atvinnumannadeild í sundi, bara alþjóðlegu mótin sem eru haldin af FINA, einu sinni á ári,“ segir Anton Sveinn sem kemur til með að keppa á tíu mótum í deildinni, frá september og fram í febrúar, og svo á úrtökumóti í mars og úrslitum í maí á næsta ári.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15
Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00