Kanada sendir ekkert íþróttafólk á Ólympíuleikana vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 08:30 Rosie MacLennan og Penny Oleksiak munu ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar, fari þeir fram. vísir/getty Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. Lið Ástralíu hefur ekki tekið í sama streng en þeir hafa hins vegar kallað eftir því að mótinu verði frestað og búa sitt fólk undir Ólympíuleikana 2021. IOC sagði í tilkynningu sinni í gær að þeir myndu ákveða á næstu fjórum vikum hvort að leikarnir myndu fara fram en margt íþróttafólk hefur átt erfitt með að æfa vegna veirunnar. Lið Kanada hefur því tekið málið í sínar henur og segja að það muni ekkert íþróttafólk frá Kanada mæta á leikana á sumar fari þeir fram yfir höfuð. Í yfirlýsingu sinni kalla þeir einnig eftir því að leikunum verði frestað og segja að þetta snúist um meira en íþróttir. #TeamCanada will not send athletes to Games in summer 2020 due to COVID-19 risks. https://t.co/AKmI2rbyeO pic.twitter.com/8McEbgirVp— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ástralía gekk ekki jafn langt og Kanada en þeir sendu hins vegar einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af mótinu og segir Ian Chestermann, einn starfsmanna sambandsins í Ástralíu, að keppninni ætti að vera frestað hið snarasta. Hann segir að leikarnir geti ekki farið fram í júlí þar sem mikið stress og óvissa hefur ríkt á meðal keppanda. Leikarnir eiga að fara fram 24. júlí til 9. ágúst. More than a performance, a record, or a medal. It s about being part of something bigger. #TeamCanada pic.twitter.com/93vvTRzDfE— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. Lið Ástralíu hefur ekki tekið í sama streng en þeir hafa hins vegar kallað eftir því að mótinu verði frestað og búa sitt fólk undir Ólympíuleikana 2021. IOC sagði í tilkynningu sinni í gær að þeir myndu ákveða á næstu fjórum vikum hvort að leikarnir myndu fara fram en margt íþróttafólk hefur átt erfitt með að æfa vegna veirunnar. Lið Kanada hefur því tekið málið í sínar henur og segja að það muni ekkert íþróttafólk frá Kanada mæta á leikana á sumar fari þeir fram yfir höfuð. Í yfirlýsingu sinni kalla þeir einnig eftir því að leikunum verði frestað og segja að þetta snúist um meira en íþróttir. #TeamCanada will not send athletes to Games in summer 2020 due to COVID-19 risks. https://t.co/AKmI2rbyeO pic.twitter.com/8McEbgirVp— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ástralía gekk ekki jafn langt og Kanada en þeir sendu hins vegar einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af mótinu og segir Ian Chestermann, einn starfsmanna sambandsins í Ástralíu, að keppninni ætti að vera frestað hið snarasta. Hann segir að leikarnir geti ekki farið fram í júlí þar sem mikið stress og óvissa hefur ríkt á meðal keppanda. Leikarnir eiga að fara fram 24. júlí til 9. ágúst. More than a performance, a record, or a medal. It s about being part of something bigger. #TeamCanada pic.twitter.com/93vvTRzDfE— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira