Öryggisverðir Liverpool bjóðast til að vinna sem sjálfboðaliðar í matvöruverslunum og hjálpa eldra fólki Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 09:00 Þessir tveir herramenn eru mögulega á leið að hjálpa eldra fólki á meðan ástandið í heiminum er svona. vísir/getty Öryggisverðir Liverpool héldu að þeir væru að fara vinna á leikjum liðsins í mars og apríl og mögulega sjá til þess að allt væri með kyrrum kjörum er Englandsmeistaratitillinn færi á loft en svo verður ekki. Enski boltinn er kominn í frí vegna kórónuveirunnar eins og áður hefur verið greint frá en fyrstu leikirnir eftir hléið eiga fara fram 3. apríl. Óvíst er þó að sú dagsetning gangi eftir. Nú hafa verðirnir brugðið á það ráð að bjóða fram þjónustu sína í verslunarkjörnum bæjarins og hjálpa þar til. það er Peter Moore, framkvæmdarstjóri félagsins, sem greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Message to supermarket managers here on Merseyside. Our stadium stewards here @LFC are offering their time and expertise in volunteering to help with crowd control, queue management, parking control, assisting the elderly and infirm taking their groceries to their cars, etc. 1/2— Peter Moore (@PeterMooreLFC) March 22, 2020 They are truly the best in the business and would be delighted to help in whatever way you would deem appropriate (and safe) on your premises. Please DM me so that I can put you in contact. #YNWA 2/2— Peter Moore (@PeterMooreLFC) March 22, 2020 Þar segir Moore frá því að verslunareigendur á Merseyside-svæðinu ættu að hafa samband við hann í gegnum Twitter ef þeim vantaði aðstoð. Hann kallaði gæsluna þá bestu í heiminum. Moore sagði frá því að þeir væru tilbúnir að hjálpa til við að takmarka hversu margir gætu verið inn í búðunum en einnig hjálpa til að mynda eldra fólki við að fara með pokana út í bíl fyrir þau. Margir hafa stigið fram á þessum erfiðum tímum úr knattspyrnuheiminum og boðið fram þjónustu sína en Paul Pogba gaf meðal annars myndarlega upphæð til góðgerðamála á dögunum. Einnig hafa mörg félög tekið í sama streng. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ Sjá meira
Öryggisverðir Liverpool héldu að þeir væru að fara vinna á leikjum liðsins í mars og apríl og mögulega sjá til þess að allt væri með kyrrum kjörum er Englandsmeistaratitillinn færi á loft en svo verður ekki. Enski boltinn er kominn í frí vegna kórónuveirunnar eins og áður hefur verið greint frá en fyrstu leikirnir eftir hléið eiga fara fram 3. apríl. Óvíst er þó að sú dagsetning gangi eftir. Nú hafa verðirnir brugðið á það ráð að bjóða fram þjónustu sína í verslunarkjörnum bæjarins og hjálpa þar til. það er Peter Moore, framkvæmdarstjóri félagsins, sem greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Message to supermarket managers here on Merseyside. Our stadium stewards here @LFC are offering their time and expertise in volunteering to help with crowd control, queue management, parking control, assisting the elderly and infirm taking their groceries to their cars, etc. 1/2— Peter Moore (@PeterMooreLFC) March 22, 2020 They are truly the best in the business and would be delighted to help in whatever way you would deem appropriate (and safe) on your premises. Please DM me so that I can put you in contact. #YNWA 2/2— Peter Moore (@PeterMooreLFC) March 22, 2020 Þar segir Moore frá því að verslunareigendur á Merseyside-svæðinu ættu að hafa samband við hann í gegnum Twitter ef þeim vantaði aðstoð. Hann kallaði gæsluna þá bestu í heiminum. Moore sagði frá því að þeir væru tilbúnir að hjálpa til við að takmarka hversu margir gætu verið inn í búðunum en einnig hjálpa til að mynda eldra fólki við að fara með pokana út í bíl fyrir þau. Margir hafa stigið fram á þessum erfiðum tímum úr knattspyrnuheiminum og boðið fram þjónustu sína en Paul Pogba gaf meðal annars myndarlega upphæð til góðgerðamála á dögunum. Einnig hafa mörg félög tekið í sama streng.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ Sjá meira