KSÍ stofnar vinnuhóp og vinnur með Deloitte í skoðun fjármála íslenskra félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 11:57 Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Ari Edwald, forstjóri MS, skála í mjólk í tilefni af samingi um Mjólkurbikarinn. Vísir Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi sínum í síðustu viku að skipa vinnuhóp með fulltrúum KSÍ, ÍTF, Leikmannasamtökunum, KÞÍ, og fulltrúa félaganna í neðri deildum, sem rýnir í fjármál félaga í kjölfar kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við vefsíðuna fótbolti.net. Vinnuhópur skipaður til að skoða fjármál íslenskra félaga https://t.co/8LDZY4QY1h— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 23, 2020 „Við þurfum að takast á við þetta í sameiningu," sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ við Fótbolta.net í dag. Um helgina kynnti mennta- og menningarmálaráðuneytið að 750 milljónum króna verði bætt við til menningar og íþróttamála á árinu vegna kórónuveirunnar. „Við ætlum að skipa vinnuhóp sem á að fara yfir ástandið. Við fengum auðvitað þessi úrræði stjórnvalda á laugardaginn þegar þau voru kynnt og erum að greina hvernig það nýtist okkur. Það er ekki allt orðið klárt þar, hvernig sjóðurinn mun virka fyrir menningar og íþróttageirann. Við þurfum að fá nánari útfærslu á því og það mun taka einhvern tíma, sagði Guðni í viðtalinu við fótbolta.net en hann vill líka skoða hvernig úrræði til launþega og verktaka sem geta nýst í knattspyrnuhreyfingunni. „Við erum að vinna með Deloitte að greina það. Við fundum í dag til að fara yfir málið og skoða hvað við getum gert sem hreyfing til að vinna sem best úr þessari stöðu," sagði Guðni Bergsson en það má lesa allt viðtalið við hann hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi sínum í síðustu viku að skipa vinnuhóp með fulltrúum KSÍ, ÍTF, Leikmannasamtökunum, KÞÍ, og fulltrúa félaganna í neðri deildum, sem rýnir í fjármál félaga í kjölfar kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við vefsíðuna fótbolti.net. Vinnuhópur skipaður til að skoða fjármál íslenskra félaga https://t.co/8LDZY4QY1h— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 23, 2020 „Við þurfum að takast á við þetta í sameiningu," sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ við Fótbolta.net í dag. Um helgina kynnti mennta- og menningarmálaráðuneytið að 750 milljónum króna verði bætt við til menningar og íþróttamála á árinu vegna kórónuveirunnar. „Við ætlum að skipa vinnuhóp sem á að fara yfir ástandið. Við fengum auðvitað þessi úrræði stjórnvalda á laugardaginn þegar þau voru kynnt og erum að greina hvernig það nýtist okkur. Það er ekki allt orðið klárt þar, hvernig sjóðurinn mun virka fyrir menningar og íþróttageirann. Við þurfum að fá nánari útfærslu á því og það mun taka einhvern tíma, sagði Guðni í viðtalinu við fótbolta.net en hann vill líka skoða hvernig úrræði til launþega og verktaka sem geta nýst í knattspyrnuhreyfingunni. „Við erum að vinna með Deloitte að greina það. Við fundum í dag til að fara yfir málið og skoða hvað við getum gert sem hreyfing til að vinna sem best úr þessari stöðu," sagði Guðni Bergsson en það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira