Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 23:00 Romelu Lukaku í leik með Inter gegn Juventus áður en ítalski boltinn fór í frí vegna veirunnar. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. United var nálægt því að fá Dybala í ágústmánuði en háar kröfur hans og umboðsmanns hans urðu til þess að ekkert varð úr félagaskiptunum. United hafði samþykkt samning þar sem Lukaku færi til Juventus og Dybala í hina áttina. „Lukaku spilar í trey Inter Milan og ekki treyju Juventus því Juventus náði ekki að finna samkomulag varðandi Dybala og Man. United,“ sagði Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, við Sky á Ítalíu. Romelu Lukaku would have joined Juventus over Inter Milan in the summer if Paulo Dybala's switch to Manchester United had gone through, according to Lukaku's agent.https://t.co/C3Ktl3PtRk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Juventus hafði gert ansi mikið til þess að fá hann. Þeir vinna eitthvað á hverju ári og Lukaku hjá Juventus hefði gert marga ánægða,“ sagði umboðsmaðurinn enn frekar. Hann ræddi svo aðeins um Inter. „Romelu er með stórt hjarta og hann þarf að vera á stað þar sem honum líður vel og fólkið vill hafa hann. Inter Milan er þannig. Honum líður eins og þeir elski hann og hann náði svo strax góðu sambandi við stuðningsmenn félagsins.“ Ítalski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. United var nálægt því að fá Dybala í ágústmánuði en háar kröfur hans og umboðsmanns hans urðu til þess að ekkert varð úr félagaskiptunum. United hafði samþykkt samning þar sem Lukaku færi til Juventus og Dybala í hina áttina. „Lukaku spilar í trey Inter Milan og ekki treyju Juventus því Juventus náði ekki að finna samkomulag varðandi Dybala og Man. United,“ sagði Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, við Sky á Ítalíu. Romelu Lukaku would have joined Juventus over Inter Milan in the summer if Paulo Dybala's switch to Manchester United had gone through, according to Lukaku's agent.https://t.co/C3Ktl3PtRk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Juventus hafði gert ansi mikið til þess að fá hann. Þeir vinna eitthvað á hverju ári og Lukaku hjá Juventus hefði gert marga ánægða,“ sagði umboðsmaðurinn enn frekar. Hann ræddi svo aðeins um Inter. „Romelu er með stórt hjarta og hann þarf að vera á stað þar sem honum líður vel og fólkið vill hafa hann. Inter Milan er þannig. Honum líður eins og þeir elski hann og hann náði svo strax góðu sambandi við stuðningsmenn félagsins.“
Ítalski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira