„Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 10:45 Bowyer liggur eftir á meðan leikmenn Middlesbrough fagna. vísir/getty Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Boywer var einn besti leikmaður Leeds er liðið stóð sig sem best í ensku úrvalsdeildinni og var meðal annars orðaður við Liverpool árið 2002 þegar Gerard Houlier stýrði þeim rauðklæddu. „Ég var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool. Ég var hálfnaður í gegnum læknisskoðuna en mér fannst þetta ekki rétta skrefið á þeim tímapunkti,“ sagði Bowyer við Monday Night Football Retro í gær. "It was probably my biggest regret" Lee Bowyer reveals how he turned down Liverpool, despite having a medical, as @Carra23 discusses how hard the Reds tried to sign him from Leeds Watch #MNF retro live on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/8qPsG04q4k— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Þetta er mín stærsta eftirsjá á ferlinum. Ef ég gæti breytt klukkunni þá hefði ég farið. Ég vissi að tími minn hjá Leeds væri senn á enda vegna nokkurra hluta sem gerðust á bakvið tjöldin.“ „Mér fannst það ekki rétt að fara enn lengra norður eftir að hafa verið frá fjölskyldu minni öll sex árin í Leeds en ég endaði í Newcastle svo það var ekki skynsamlegt! En á þessum tíma þá þótti mér það ekki rétt.“ Bowyer lék með Leeds frá 1996 til 2003 áður en hann fór til Newcastle og svo þaðan til West Ham. Hann er líklega þekktastur fyrir atvik sitt hjá Newcastle er hann og Kieron Dyer, samherji hans, slógust í miðjum leik. Enski boltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira
Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Boywer var einn besti leikmaður Leeds er liðið stóð sig sem best í ensku úrvalsdeildinni og var meðal annars orðaður við Liverpool árið 2002 þegar Gerard Houlier stýrði þeim rauðklæddu. „Ég var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool. Ég var hálfnaður í gegnum læknisskoðuna en mér fannst þetta ekki rétta skrefið á þeim tímapunkti,“ sagði Bowyer við Monday Night Football Retro í gær. "It was probably my biggest regret" Lee Bowyer reveals how he turned down Liverpool, despite having a medical, as @Carra23 discusses how hard the Reds tried to sign him from Leeds Watch #MNF retro live on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/8qPsG04q4k— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Þetta er mín stærsta eftirsjá á ferlinum. Ef ég gæti breytt klukkunni þá hefði ég farið. Ég vissi að tími minn hjá Leeds væri senn á enda vegna nokkurra hluta sem gerðust á bakvið tjöldin.“ „Mér fannst það ekki rétt að fara enn lengra norður eftir að hafa verið frá fjölskyldu minni öll sex árin í Leeds en ég endaði í Newcastle svo það var ekki skynsamlegt! En á þessum tíma þá þótti mér það ekki rétt.“ Bowyer lék með Leeds frá 1996 til 2003 áður en hann fór til Newcastle og svo þaðan til West Ham. Hann er líklega þekktastur fyrir atvik sitt hjá Newcastle er hann og Kieron Dyer, samherji hans, slógust í miðjum leik.
Enski boltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira