Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 13:18 Ólympíueldurinn er kominn til Japans og hann verður þar þangað til að Ólympíuleikarnir hefjast á næsta ári. Hann mun því ekki fara aftur til Grikklands. Getty/Kyodo News Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Ákvörðunin var tekin eftir að myndbandsfund í dag á milli Abe Shinzo, forsætisráðherra Japans og Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það voru líka aðrir með þeim á fundinum, bæði frá japönsku skipulagsnefndinni en einnig aðrir háttsettir hjá Alþjóðaólympíunefndinni. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Í yfirlýsingunni kemur fram að Abe Shinzo og Thomas Bach hafi báðir gert sér grein fyrir erfiðri stöðu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fundurinn hafi verið bæði vinalegur og uppbyggilegur. Niðurstaðan var að Ólympíuleikarnir geti ekki farið fram í sumar og þeir verði settir á seinna í síðasta lagi sumarið 2021. Þetta er gert til að passa upp á heilsu keppenda og alla sem tengjast Ólympíuleikunum með einhverjum hætti. „Leiðtogarnir voru sammála um það að Ólympíuleikarnir í Tókýó geti verið vonargeisli fyrir heiminn á þessum erfiðu tímum og að Ólympíueldurinn verði ljósið við enda ganganna fyrir allan heiminn,“ var í yfirlýsingunni og Ólympíueldurinn, sem var kominn til Japans mun ekki fara aftur til Grikklands. Það kom líka fram í yfirlýsingunni að 32. sumarólympíuleikarnir mun áfram vera kallaðir Ólympíuleikarnir 2020. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Ákvörðunin var tekin eftir að myndbandsfund í dag á milli Abe Shinzo, forsætisráðherra Japans og Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það voru líka aðrir með þeim á fundinum, bæði frá japönsku skipulagsnefndinni en einnig aðrir háttsettir hjá Alþjóðaólympíunefndinni. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Í yfirlýsingunni kemur fram að Abe Shinzo og Thomas Bach hafi báðir gert sér grein fyrir erfiðri stöðu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fundurinn hafi verið bæði vinalegur og uppbyggilegur. Niðurstaðan var að Ólympíuleikarnir geti ekki farið fram í sumar og þeir verði settir á seinna í síðasta lagi sumarið 2021. Þetta er gert til að passa upp á heilsu keppenda og alla sem tengjast Ólympíuleikunum með einhverjum hætti. „Leiðtogarnir voru sammála um það að Ólympíuleikarnir í Tókýó geti verið vonargeisli fyrir heiminn á þessum erfiðu tímum og að Ólympíueldurinn verði ljósið við enda ganganna fyrir allan heiminn,“ var í yfirlýsingunni og Ólympíueldurinn, sem var kominn til Japans mun ekki fara aftur til Grikklands. Það kom líka fram í yfirlýsingunni að 32. sumarólympíuleikarnir mun áfram vera kallaðir Ólympíuleikarnir 2020.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33
Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00
Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti