Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 13:18 Ólympíueldurinn er kominn til Japans og hann verður þar þangað til að Ólympíuleikarnir hefjast á næsta ári. Hann mun því ekki fara aftur til Grikklands. Getty/Kyodo News Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Ákvörðunin var tekin eftir að myndbandsfund í dag á milli Abe Shinzo, forsætisráðherra Japans og Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það voru líka aðrir með þeim á fundinum, bæði frá japönsku skipulagsnefndinni en einnig aðrir háttsettir hjá Alþjóðaólympíunefndinni. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Í yfirlýsingunni kemur fram að Abe Shinzo og Thomas Bach hafi báðir gert sér grein fyrir erfiðri stöðu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fundurinn hafi verið bæði vinalegur og uppbyggilegur. Niðurstaðan var að Ólympíuleikarnir geti ekki farið fram í sumar og þeir verði settir á seinna í síðasta lagi sumarið 2021. Þetta er gert til að passa upp á heilsu keppenda og alla sem tengjast Ólympíuleikunum með einhverjum hætti. „Leiðtogarnir voru sammála um það að Ólympíuleikarnir í Tókýó geti verið vonargeisli fyrir heiminn á þessum erfiðu tímum og að Ólympíueldurinn verði ljósið við enda ganganna fyrir allan heiminn,“ var í yfirlýsingunni og Ólympíueldurinn, sem var kominn til Japans mun ekki fara aftur til Grikklands. Það kom líka fram í yfirlýsingunni að 32. sumarólympíuleikarnir mun áfram vera kallaðir Ólympíuleikarnir 2020. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur skjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Ákvörðunin var tekin eftir að myndbandsfund í dag á milli Abe Shinzo, forsætisráðherra Japans og Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það voru líka aðrir með þeim á fundinum, bæði frá japönsku skipulagsnefndinni en einnig aðrir háttsettir hjá Alþjóðaólympíunefndinni. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Í yfirlýsingunni kemur fram að Abe Shinzo og Thomas Bach hafi báðir gert sér grein fyrir erfiðri stöðu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fundurinn hafi verið bæði vinalegur og uppbyggilegur. Niðurstaðan var að Ólympíuleikarnir geti ekki farið fram í sumar og þeir verði settir á seinna í síðasta lagi sumarið 2021. Þetta er gert til að passa upp á heilsu keppenda og alla sem tengjast Ólympíuleikunum með einhverjum hætti. „Leiðtogarnir voru sammála um það að Ólympíuleikarnir í Tókýó geti verið vonargeisli fyrir heiminn á þessum erfiðu tímum og að Ólympíueldurinn verði ljósið við enda ganganna fyrir allan heiminn,“ var í yfirlýsingunni og Ólympíueldurinn, sem var kominn til Japans mun ekki fara aftur til Grikklands. Það kom líka fram í yfirlýsingunni að 32. sumarólympíuleikarnir mun áfram vera kallaðir Ólympíuleikarnir 2020.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur skjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjá meira
Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33
Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00
Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00