Ensk úrvalsdeildarfélög ekki tilbúin að ógilda tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 18:00 Úr leik Brighton & Hove Albion og Wolverhampton Wanderers fyrr á leiktíðinni. Matthew Lewis/Getty Images Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. Þetta segir Paul Barber, framkvæmdastjóri Brighton & Hove Albion. Ekkert hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars vegna kórónufaraldursins og enn á eftir að leika alls 92 leiki sem ákvarða hvaða lið vinnur deildina, hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni. Barber segir að félögin séu einhuga með að klára leiktíðina þegar það verður öruggt og hættulaust að leika knattspyrnu á ný. „Við förum inn í tímabilið með það að markmiði að spila 38 leiki, nítján heima og nítján að heiman. Venjulega myndum við vilja sjá stuðningsmenn okkar smekkfylla vellina en miðða við núverandi aðstæður myndum við sætta okkur við það að geta spilað leikina,“ sagði Barber í viðtali við Sky Sports. "We go into a season wanting to play out 38 games and we want to do that by playing 19 games at home and 19 games away from home."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2020 Barber tók þó fram að hvorki honum, né öðrum eigendum, dytti í hug að kvarta þar sem „það eru 700-800 manns að deyja daglega“ sökum kórónufaraldursins. Að lokum sagði Barber að faraldurinn væri vakning fyrir öll félög deildarinnar sem og annars staðar. „Þetta er áfall og fær mann til að hugsa vel og vandlega um hvernig reksturinn er settur upp.“ Sem stendur er talið að enska úrvalsdeildin geti haftist að nýju þann 8. júní. Brighton er sem stendur aðeins tveimur sætum frá fallsæti þrátt fyrir að vera í 15. sæti deildarinnar. Liðið er með 29 stig á meðan West Ham United, Watford og Bournemouth eru með 27 stig hvert. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. Þetta segir Paul Barber, framkvæmdastjóri Brighton & Hove Albion. Ekkert hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars vegna kórónufaraldursins og enn á eftir að leika alls 92 leiki sem ákvarða hvaða lið vinnur deildina, hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni. Barber segir að félögin séu einhuga með að klára leiktíðina þegar það verður öruggt og hættulaust að leika knattspyrnu á ný. „Við förum inn í tímabilið með það að markmiði að spila 38 leiki, nítján heima og nítján að heiman. Venjulega myndum við vilja sjá stuðningsmenn okkar smekkfylla vellina en miðða við núverandi aðstæður myndum við sætta okkur við það að geta spilað leikina,“ sagði Barber í viðtali við Sky Sports. "We go into a season wanting to play out 38 games and we want to do that by playing 19 games at home and 19 games away from home."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2020 Barber tók þó fram að hvorki honum, né öðrum eigendum, dytti í hug að kvarta þar sem „það eru 700-800 manns að deyja daglega“ sökum kórónufaraldursins. Að lokum sagði Barber að faraldurinn væri vakning fyrir öll félög deildarinnar sem og annars staðar. „Þetta er áfall og fær mann til að hugsa vel og vandlega um hvernig reksturinn er settur upp.“ Sem stendur er talið að enska úrvalsdeildin geti haftist að nýju þann 8. júní. Brighton er sem stendur aðeins tveimur sætum frá fallsæti þrátt fyrir að vera í 15. sæti deildarinnar. Liðið er með 29 stig á meðan West Ham United, Watford og Bournemouth eru með 27 stig hvert.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira