Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 22:00 Silja aðstoðar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla þessa dagana. Sportpakkinn/Skjáskot Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla
Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira