Aron um Barein: „Þeir hafa viljað að ég sé meira þar en það hefur verið öfugt hjá mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 23:00 Aron Kristjánsson á hliðarlínunni í leik gegn Króatíu á HM 2019. vísir/getty Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Aron átti að hætta með Barein eftir Ólympíuleikana sem fara fram í sumar enda að fara taka við Haukum en nú er óvíst hvað verður enda búið að fresta leikunum um ár. „Það var gríðarlega skemmtilegt að kynnast þessu þjóðfélagi og að vinna þarna í Arabíuríkjunum. Að kynnast menningunni og hvernig þetta fólk hugsar og vinnur. Þetta var lærdómsríkt ferli og þetta er stundum þannig að annan daginn er þetta mjög skemmtilegt en hárreitir sig yfir ruglinu sem er í gangi. Þetta er bæði áhugavert og skemmtilegt en líka krefjandi þegar ólíkir menningarheimar eiga að mætast,“ sagði Aron. „Okkur hefur gengið mjög vel og tókum silfrið á Asíuleikunum 2018 þar sem við töpuðum í framlengdum úrslitaleik gegn Katar. Svo vinnum við gull í undankeppni Ólympíuleikanna sem er sér stórmót í Asíu. Það var stórt markmið Bahrein þar sem þeir höfðu í fyrsta lagi aldrei unnið Katar í úrslitaleik eftir að Katar náði til sín helling af útlendingum. Það var sérstakt fyrir þá og sérstaklega að gera það í Katar.“ Hann segist stoltur af því að hafa náð í gull en Hafnfirðingurinn náði einnig í besta árangur Barein á HM frá upphafi. „Stóra markmiðið var að ná að vinna gull því þeir höfðu aldrei unnið gull í Asíu. Svo náðum við 20. sæti á HM sem er þeirra besti árangur á HM. Þetta er búið að ganga vel og búnir að tryggja okkur inn á nýtt HM. Það er ánægja með þetta og þeir hafa viljað að ég sé meira í Barein en hér heima. Það hefur verið öfugt hjá mér.“ Klippa: Sportpakkinn: Aron Kristjánsson um Barein Handbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Aron átti að hætta með Barein eftir Ólympíuleikana sem fara fram í sumar enda að fara taka við Haukum en nú er óvíst hvað verður enda búið að fresta leikunum um ár. „Það var gríðarlega skemmtilegt að kynnast þessu þjóðfélagi og að vinna þarna í Arabíuríkjunum. Að kynnast menningunni og hvernig þetta fólk hugsar og vinnur. Þetta var lærdómsríkt ferli og þetta er stundum þannig að annan daginn er þetta mjög skemmtilegt en hárreitir sig yfir ruglinu sem er í gangi. Þetta er bæði áhugavert og skemmtilegt en líka krefjandi þegar ólíkir menningarheimar eiga að mætast,“ sagði Aron. „Okkur hefur gengið mjög vel og tókum silfrið á Asíuleikunum 2018 þar sem við töpuðum í framlengdum úrslitaleik gegn Katar. Svo vinnum við gull í undankeppni Ólympíuleikanna sem er sér stórmót í Asíu. Það var stórt markmið Bahrein þar sem þeir höfðu í fyrsta lagi aldrei unnið Katar í úrslitaleik eftir að Katar náði til sín helling af útlendingum. Það var sérstakt fyrir þá og sérstaklega að gera það í Katar.“ Hann segist stoltur af því að hafa náð í gull en Hafnfirðingurinn náði einnig í besta árangur Barein á HM frá upphafi. „Stóra markmiðið var að ná að vinna gull því þeir höfðu aldrei unnið gull í Asíu. Svo náðum við 20. sæti á HM sem er þeirra besti árangur á HM. Þetta er búið að ganga vel og búnir að tryggja okkur inn á nýtt HM. Það er ánægja með þetta og þeir hafa viljað að ég sé meira í Barein en hér heima. Það hefur verið öfugt hjá mér.“ Klippa: Sportpakkinn: Aron Kristjánsson um Barein
Handbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira