Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2020 12:30 Guðmundur Árni Pálsson byggði skúrinn fyrir nokkrum árum. Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Ekki er um neinn venjulegan bílskúr að ræða. Hann er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er tvöfaldur bílskúr, úr 60 fermetrar að stærð. Svo er bílalyfta niður í kjallarann sem er 150 fermetrar. Á neðri hæðinni er poolborð, píluspjald og stórt sjónvarp. „Við byggðum sem sagt húsið og ákváðum að hafa þennan kjallara. Svo leiddi eitt að öðru og þetta endaði bara sem einhver dótakassi,“ segir Guðmundur Árni Pálsson, eigandi bílskúrsins. Á gólfum eru sérstakar amerískar bílskúrsgólfflísar og veggirnir eru skreyttir með veggspjöldum og varahlutum sem fjölskyldan kaupir á ferðalögum sínum um heiminn. Guðmundur hefur verið með bíladellu frá unga aldri, og segir hana aðeins aukast með árunum. Honum hefur tekist að smita alla fjölskyldu sína af bílaaáhuganum. „Ég fékk alltaf að vera á öllum bílum að keyra, þannig já, maður smitast náttúrulega. En ég er ekki með eins mikla dellu,“ segir María Höbbý Sæmundsdóttir, eiginkona Guðmundar og annar eigandi bílskúrsins. Elsti sonur þeirra hjóna er sá eini sem er kominn með bílpróf en skúrinn var byggður þegar hann var sex ára. „Maður áttaði sig ekki á því hvað þetta var stórt fyrr en maður fór í önnur hús. Þetta er algjör geðveiki, skemmtileg geðveiki,“ segir Andri Páll Guðmundsson. Hér að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um skúrinn. Bílar Hús og heimili Kópavogur Grín og gaman Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Ekki er um neinn venjulegan bílskúr að ræða. Hann er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er tvöfaldur bílskúr, úr 60 fermetrar að stærð. Svo er bílalyfta niður í kjallarann sem er 150 fermetrar. Á neðri hæðinni er poolborð, píluspjald og stórt sjónvarp. „Við byggðum sem sagt húsið og ákváðum að hafa þennan kjallara. Svo leiddi eitt að öðru og þetta endaði bara sem einhver dótakassi,“ segir Guðmundur Árni Pálsson, eigandi bílskúrsins. Á gólfum eru sérstakar amerískar bílskúrsgólfflísar og veggirnir eru skreyttir með veggspjöldum og varahlutum sem fjölskyldan kaupir á ferðalögum sínum um heiminn. Guðmundur hefur verið með bíladellu frá unga aldri, og segir hana aðeins aukast með árunum. Honum hefur tekist að smita alla fjölskyldu sína af bílaaáhuganum. „Ég fékk alltaf að vera á öllum bílum að keyra, þannig já, maður smitast náttúrulega. En ég er ekki með eins mikla dellu,“ segir María Höbbý Sæmundsdóttir, eiginkona Guðmundar og annar eigandi bílskúrsins. Elsti sonur þeirra hjóna er sá eini sem er kominn með bílpróf en skúrinn var byggður þegar hann var sex ára. „Maður áttaði sig ekki á því hvað þetta var stórt fyrr en maður fór í önnur hús. Þetta er algjör geðveiki, skemmtileg geðveiki,“ segir Andri Páll Guðmundsson. Hér að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um skúrinn.
Bílar Hús og heimili Kópavogur Grín og gaman Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira