Virkum smitum fækkar á Ítalíu í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2020 23:47 Sýni rannsökuð á Ítalíu. EPA/Filippo Venezia Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. Samkvæmt opinberum tölum dagsins eru 108.237 með Covid-19, sjúkdóminn sem veiran veldur, á Ítalíu og fækkaði þeim um tuttugu á milli daga. Í gær hafði virkum smitum fjölgað um 486 á milli daga, samkvæmt ítölsku fréttaveitunni ANSA. Virk smit ná ekki yfir þá sem hafa náð sér af sjúkdómnum eða dáið. Heilt yfir, fjölgaði smitum um 1,2 prósent. Sú tala hefur aldrei verið lægri. Sömuleiðis hefur fólki á gjörgæslu fækkað. Þar var fækkunin 62 á milli daga. Sú þróun er þó ekki ný. 24.114 manns hafa dáið vegna kórónuveirunnar á Ítalíu. Þeim fjölgaði um 454 á milli daga en degi áður voru þeir 433. Þær tölur ná þó eingöngu yfir þá sem hafa dáið á sjúkrahúsum. Ekki fólk sem dáið hefur á heimilum sínum eða dvalarheimilum. Þá náðu 1.822 sér af veirunni á milli daga og alls hafa 48.877 náð sér. í frétt BBC segir að yfirvöld Ítalíu hafi tekið þessum fregnum vel. Ljóst sé að landið sé á réttri stefnu en enn sé langt í land. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. 9. apríl 2020 10:42 Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Spænskir ráðamenn vara við því að framtíð Evrópusambandsins sjálfs sé að veði ef aðildarríki þess ná ekki samkomulagi um efnahagslegar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 8. apríl 2020 11:51 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. Samkvæmt opinberum tölum dagsins eru 108.237 með Covid-19, sjúkdóminn sem veiran veldur, á Ítalíu og fækkaði þeim um tuttugu á milli daga. Í gær hafði virkum smitum fjölgað um 486 á milli daga, samkvæmt ítölsku fréttaveitunni ANSA. Virk smit ná ekki yfir þá sem hafa náð sér af sjúkdómnum eða dáið. Heilt yfir, fjölgaði smitum um 1,2 prósent. Sú tala hefur aldrei verið lægri. Sömuleiðis hefur fólki á gjörgæslu fækkað. Þar var fækkunin 62 á milli daga. Sú þróun er þó ekki ný. 24.114 manns hafa dáið vegna kórónuveirunnar á Ítalíu. Þeim fjölgaði um 454 á milli daga en degi áður voru þeir 433. Þær tölur ná þó eingöngu yfir þá sem hafa dáið á sjúkrahúsum. Ekki fólk sem dáið hefur á heimilum sínum eða dvalarheimilum. Þá náðu 1.822 sér af veirunni á milli daga og alls hafa 48.877 náð sér. í frétt BBC segir að yfirvöld Ítalíu hafi tekið þessum fregnum vel. Ljóst sé að landið sé á réttri stefnu en enn sé langt í land.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. 9. apríl 2020 10:42 Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Spænskir ráðamenn vara við því að framtíð Evrópusambandsins sjálfs sé að veði ef aðildarríki þess ná ekki samkomulagi um efnahagslegar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 8. apríl 2020 11:51 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. 9. apríl 2020 10:42
Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Spænskir ráðamenn vara við því að framtíð Evrópusambandsins sjálfs sé að veði ef aðildarríki þess ná ekki samkomulagi um efnahagslegar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 8. apríl 2020 11:51