Saka íslenskan karlmann um morð á Flórída Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2020 12:47 Lögreglubíll á Flórída. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki. Vísir/Getty Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana. Hann er nú vistaður í Escambia-fangelsinu í Pensacola. Lík fórnarlambsins fannst á aðfaranótt mánudags og var með skotsár á hálsinum, að því er segir í frétt staðarmiðilsins Pensacola News Journal. Fórnarlambið var 32 ára gamall karlmaður sem var gestkomandi. Íslenski maðurinn, sem er 28 ára gamall, er sagður hafa tilkynnt lögreglu um að fórnarlambið hefði framið sjálfsvíg á aðfaranótt mánudags. Framburður tveggja vitna hafi þó leitt lögreglu að þeirri ályktun að íslenski maðurinn hafi orðið valdur að dauða hans. Annað vitni haldi því fram að mennirnir tveir hafi rifist fyrir utan heimili þess íslenska. Hann hafi þá tekið upp skotvopn. Maðurinn sem var gestkomandi hafi gengið inn í húsið og sá íslenski á eftir. Skömmu síðar hafi byssuhvellur heyrst. Vitnið fann fórnarlambið látið inni í húsinu eftir að skotið heyrðist. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins segist ekki hafa fengið neina beiðni um aðstoð vegna málsins. Samkvæmt því sem Vísir kemst næst er karlmaðurinn sem var handtekinn og sakaður um morð íslenskur en virðist hafa búið í Bandaríkjunum með íslenskum föður sínum um lengri tíma. Bandaríkin Lögreglumál Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Sjá meira
Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana. Hann er nú vistaður í Escambia-fangelsinu í Pensacola. Lík fórnarlambsins fannst á aðfaranótt mánudags og var með skotsár á hálsinum, að því er segir í frétt staðarmiðilsins Pensacola News Journal. Fórnarlambið var 32 ára gamall karlmaður sem var gestkomandi. Íslenski maðurinn, sem er 28 ára gamall, er sagður hafa tilkynnt lögreglu um að fórnarlambið hefði framið sjálfsvíg á aðfaranótt mánudags. Framburður tveggja vitna hafi þó leitt lögreglu að þeirri ályktun að íslenski maðurinn hafi orðið valdur að dauða hans. Annað vitni haldi því fram að mennirnir tveir hafi rifist fyrir utan heimili þess íslenska. Hann hafi þá tekið upp skotvopn. Maðurinn sem var gestkomandi hafi gengið inn í húsið og sá íslenski á eftir. Skömmu síðar hafi byssuhvellur heyrst. Vitnið fann fórnarlambið látið inni í húsinu eftir að skotið heyrðist. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins segist ekki hafa fengið neina beiðni um aðstoð vegna málsins. Samkvæmt því sem Vísir kemst næst er karlmaðurinn sem var handtekinn og sakaður um morð íslenskur en virðist hafa búið í Bandaríkjunum með íslenskum föður sínum um lengri tíma.
Bandaríkin Lögreglumál Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Sjá meira