Aflýstu Wimbledon risamótinu í tennis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 15:27 Novak Djokovic vann Wimbledon mótið í fyrra og er hér með bikarinn. Getty/Paul Popper Wimbledon risamótið í tennis fer ekki fram í ár en tekin var ákvörðun um það í dag að aflýsa mótinu. Wimbledon risamótið í tennis er nýjasta stóra íþróttamótið í heiminum sem fer ekki fram vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Forráðamenn Wimbledon mótsins ætla ekki að reyna fresta mótinu fram á haustið heldur var tekin sú ákvörðun að aflýsa því alveg. Það fer því ekki fram fyrr en á árinu 2021. BREAKING: This summer's Wimbledon has been cancelled due to coronavirus, the All England Club has confirmed.Get the latest on #coronavirus here: https://t.co/LMz1mM3o8E pic.twitter.com/oSMufUaCgr— Sky News (@SkyNews) April 1, 2020 Wimbledon mótið hefur farið fram á hverju ári síðan í seinni heimsstyrjöldinni en þá var því síðast aflýst. Mótið átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí í sumar. Evrópumótið í knattspyrnu og Ólympíuleikarnir áttu líka að fara fram í sumar en báðum mótum hefur verið frestað fram á næsta ár. Wimbledon mótið er annað risamót ársins í tennis sem fer ekki fram á sínum tíma en áður hafði verið tekin ákvörðun um að færa opna franska meistaramótið frá maí fram í september. It is with great regret that the AELTC has today decided that The Championships 2020 will be cancelled due to public health concerns linked to the coronavirus epidemic.The 134th Championships will instead be staged from 28 June to 11 July 2021.https://t.co/c0QV2ymGAt— Wimbledon (@Wimbledon) April 1, 2020 Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland England Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Wimbledon risamótið í tennis fer ekki fram í ár en tekin var ákvörðun um það í dag að aflýsa mótinu. Wimbledon risamótið í tennis er nýjasta stóra íþróttamótið í heiminum sem fer ekki fram vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Forráðamenn Wimbledon mótsins ætla ekki að reyna fresta mótinu fram á haustið heldur var tekin sú ákvörðun að aflýsa því alveg. Það fer því ekki fram fyrr en á árinu 2021. BREAKING: This summer's Wimbledon has been cancelled due to coronavirus, the All England Club has confirmed.Get the latest on #coronavirus here: https://t.co/LMz1mM3o8E pic.twitter.com/oSMufUaCgr— Sky News (@SkyNews) April 1, 2020 Wimbledon mótið hefur farið fram á hverju ári síðan í seinni heimsstyrjöldinni en þá var því síðast aflýst. Mótið átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí í sumar. Evrópumótið í knattspyrnu og Ólympíuleikarnir áttu líka að fara fram í sumar en báðum mótum hefur verið frestað fram á næsta ár. Wimbledon mótið er annað risamót ársins í tennis sem fer ekki fram á sínum tíma en áður hafði verið tekin ákvörðun um að færa opna franska meistaramótið frá maí fram í september. It is with great regret that the AELTC has today decided that The Championships 2020 will be cancelled due to public health concerns linked to the coronavirus epidemic.The 134th Championships will instead be staged from 28 June to 11 July 2021.https://t.co/c0QV2ymGAt— Wimbledon (@Wimbledon) April 1, 2020
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland England Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira