Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 21:30 Hjörvar Hafliðason var á sínum tíma ungur leikmaður í efstu deild karla. Vísir/Stefán Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hjörvar segir að liðin í deildinni hafa þurfi nú að spila ungum og efnilegum leikmönnum. Innslag Gaupa í heild sinni má sjá hér að neðan. „Við erum að fara sjá fleiri unga leikmenn spila. Það var mjög ánægjulegt að heyra það sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að tala um, að nú væri dauðafæri að gefa þessum ungu drengjum tækifæri. Við fengum fullt af ungum og efnilegum strákum síðasta sumar en núna eru engar afsakanir, þessi strákar eiga allir að fá tækifæri sagði Hjörvar í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Á síðustu árum höfum við séð þrjá mismunandi Íslandsmeistara. FH, Val og núna síðast KR. Valsmenn verða í toppbaráttu, Breiðablik verður í toppbaráttu, Íslandsmeistarar KR verða þarna og svo Víkingarnir verða þarna líka,“ sagði Hjörvar einnig. „Þeir eru með gott lið, þora að spila skemmtilegan fótbolta, þeir eru vel mannaðir og vita nákvæmlega hvernig þeir vilja spila. Ég er sannfærður um að þeir verði allavega í efstu fimm sætunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hjörvar segir að liðin í deildinni hafa þurfi nú að spila ungum og efnilegum leikmönnum. Innslag Gaupa í heild sinni má sjá hér að neðan. „Við erum að fara sjá fleiri unga leikmenn spila. Það var mjög ánægjulegt að heyra það sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að tala um, að nú væri dauðafæri að gefa þessum ungu drengjum tækifæri. Við fengum fullt af ungum og efnilegum strákum síðasta sumar en núna eru engar afsakanir, þessi strákar eiga allir að fá tækifæri sagði Hjörvar í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Á síðustu árum höfum við séð þrjá mismunandi Íslandsmeistara. FH, Val og núna síðast KR. Valsmenn verða í toppbaráttu, Breiðablik verður í toppbaráttu, Íslandsmeistarar KR verða þarna og svo Víkingarnir verða þarna líka,“ sagði Hjörvar einnig. „Þeir eru með gott lið, þora að spila skemmtilegan fótbolta, þeir eru vel mannaðir og vita nákvæmlega hvernig þeir vilja spila. Ég er sannfærður um að þeir verði allavega í efstu fimm sætunum,“ sagði Hjörvar að lokum.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15