Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. apríl 2020 09:45 Ed Woodward. vísir/getty Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, varar stuðningsmenn félagsins við því að næsti félagaskiptagluggi verði erfiður fyrir öll félög í kjölfar kórónaveirufaraldursins. Man Utd stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. Hefur umræðan verið á þá leið að Man Utd muni láta mikið til sín taka á leikmannamarkaðnum þegar opnað verður fyrir félagaskipti, hvenær sem það svo verður. Woodward segir þó ljóst að það verði erfitt fyrir alla að fóta sig á markaðnum í sumar, líka Man Utd þrátt fyrir góða fjárhagsstöðu. „Enginn ætti að vera í vafa um hvers lags áskoranir bíða allra sem koma að fótboltanum og það skildi enginn halda að félagaskiptamarkaðurinn í sumar verði eins og vanalega (e. business as usual). Það á við um okkur eins og öll önnur félög,“ segir Woodward. „Eins og alltaf er árangur liðsins okkar forgangsverkefni en við þurfum að horfa til þess hvaða áhrif þetta ástand hefur á fótboltaiðnaðinn í heild. Til að mynda tímasetningar á félagaskiptagluggum og heildræna mynd af fjárhagnum áður en við getum talað um að hlutirnir séu komnir í eðlilegt horf.“ Manchester United sat í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var slegið á frest en það sæti gæti fært liðinu keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu, fari svo að Man City verði meinuð þátttaka í Evrópukeppnum. Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, varar stuðningsmenn félagsins við því að næsti félagaskiptagluggi verði erfiður fyrir öll félög í kjölfar kórónaveirufaraldursins. Man Utd stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. Hefur umræðan verið á þá leið að Man Utd muni láta mikið til sín taka á leikmannamarkaðnum þegar opnað verður fyrir félagaskipti, hvenær sem það svo verður. Woodward segir þó ljóst að það verði erfitt fyrir alla að fóta sig á markaðnum í sumar, líka Man Utd þrátt fyrir góða fjárhagsstöðu. „Enginn ætti að vera í vafa um hvers lags áskoranir bíða allra sem koma að fótboltanum og það skildi enginn halda að félagaskiptamarkaðurinn í sumar verði eins og vanalega (e. business as usual). Það á við um okkur eins og öll önnur félög,“ segir Woodward. „Eins og alltaf er árangur liðsins okkar forgangsverkefni en við þurfum að horfa til þess hvaða áhrif þetta ástand hefur á fótboltaiðnaðinn í heild. Til að mynda tímasetningar á félagaskiptagluggum og heildræna mynd af fjárhagnum áður en við getum talað um að hlutirnir séu komnir í eðlilegt horf.“ Manchester United sat í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var slegið á frest en það sæti gæti fært liðinu keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu, fari svo að Man City verði meinuð þátttaka í Evrópukeppnum.
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira