Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 22:00 Kjartan Atli Kjartansson sló á þráðinn til Kristófers Inga Kristinssonar. MYND/STÖÐ 2 SPORT Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Kristófer var kominn til Parísar þar sem hann dvaldi hjá frændsystkinum sínum áður en hann ákvað að halda til Íslands í síðustu viku vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lýsti heimferðinni í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport: „Ég átti flug á miðvikudegi frá París en það var að ég held öllu flugi frá Evrópu aflýst nema frá London og Osló. Síðan átti ég flug á föstudeginum til London og átti þá að gista í London, en það var rosalega mikið vesen að fá taxa og svona svo ég ætlaði að labba á flugvöllinn. En það var búið að loka gönguleiðinni að flugvellinum svo ég komst ekkert þangað. Það vildi enginn leigubíll ná í mig, svo ég var næstum því búinn að missa af fluginu,“ sagði Kristófer, sem slapp með skrekkinn: „Ég þurfti að hlaupa á einhverja strætóstöð og strætóinn samþykkti að skutla mér. Þegar ég kom að hliðinu stóð á skilti að það væri að loka. Ég þurfti að hlaupa alla leið yfir og rétt náði þessu,“ sagði Kristófer sem er nú kominn heim og er í sóttkví. Klippa: Sportið í dag - Kristófer um ferðasögu sína heim til Íslands Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Kristófer var kominn til Parísar þar sem hann dvaldi hjá frændsystkinum sínum áður en hann ákvað að halda til Íslands í síðustu viku vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lýsti heimferðinni í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport: „Ég átti flug á miðvikudegi frá París en það var að ég held öllu flugi frá Evrópu aflýst nema frá London og Osló. Síðan átti ég flug á föstudeginum til London og átti þá að gista í London, en það var rosalega mikið vesen að fá taxa og svona svo ég ætlaði að labba á flugvöllinn. En það var búið að loka gönguleiðinni að flugvellinum svo ég komst ekkert þangað. Það vildi enginn leigubíll ná í mig, svo ég var næstum því búinn að missa af fluginu,“ sagði Kristófer, sem slapp með skrekkinn: „Ég þurfti að hlaupa á einhverja strætóstöð og strætóinn samþykkti að skutla mér. Þegar ég kom að hliðinu stóð á skilti að það væri að loka. Ég þurfti að hlaupa alla leið yfir og rétt náði þessu,“ sagði Kristófer sem er nú kominn heim og er í sóttkví. Klippa: Sportið í dag - Kristófer um ferðasögu sína heim til Íslands Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti