Dagskráin í dag: Heimildarmynd um Muhammad Ali og Manstu? Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2020 06:00 Muhammad Ali (í rauðu) slær til Joe Fraizers í MSQ árið 1971. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með krakkamótunum áður en körfuboltinn tekur yfri sviðið. Leið Snæfells að titlinum 2010, mögnuð viðureign Stjörnunnar og KR árið 2011 og svo margt, margt fleira má finna á Sportinu í dag. Þar á meðal má finna einstaka heimildarmynd frá HBO í tveimur hlutum um einn þekktasta bardagamann heims, Muhammad Ali. Hér er sögð saga þessa merka manns sem talaði fyrir réttindum minnihlutahópa og þá sem skortir rödd. Í þessari mynd eru sýnd myndbrot af meistaranum sem aldrei hafa birst áður. Stöð 2 Sport 2 Magnaður leikur frá einvígi ÍR og Selfoss í 8 liða úrslitum Olís deildar karla árið 2019, handboltaannállinn frá síðasta ári, heimildaþáttur um sigursælasta þjálfara Íslandssögunnar, Alfreð Gíslason, er á meðal þess sem fólk getur dundað sér við að horfa á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Á Sport 3 má finna skemmtilegan spurningaleik um enska boltann í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Þar er farið yfir og spurt um helstu lið Englands. Einnig má aðra þáttaröðina af þessum sömu þáttum þar sem farið er yfir víðan völl. Þegar líða fer á daginn er svo rætt við nokkra af þeim leikmönnum sem hafa spilað fyrir Íslands hönd í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku hefst klukkan 17.00 í dag. Einnig má finna Lenovo-deildina, Vodafone-deildina og landsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Það helsta af Tiger Woods, sýndar svipmyndir frá Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ þar sem efnilegustu kylfingar landsins tóku þátt árið 2013 og mikið meira golf má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með krakkamótunum áður en körfuboltinn tekur yfri sviðið. Leið Snæfells að titlinum 2010, mögnuð viðureign Stjörnunnar og KR árið 2011 og svo margt, margt fleira má finna á Sportinu í dag. Þar á meðal má finna einstaka heimildarmynd frá HBO í tveimur hlutum um einn þekktasta bardagamann heims, Muhammad Ali. Hér er sögð saga þessa merka manns sem talaði fyrir réttindum minnihlutahópa og þá sem skortir rödd. Í þessari mynd eru sýnd myndbrot af meistaranum sem aldrei hafa birst áður. Stöð 2 Sport 2 Magnaður leikur frá einvígi ÍR og Selfoss í 8 liða úrslitum Olís deildar karla árið 2019, handboltaannállinn frá síðasta ári, heimildaþáttur um sigursælasta þjálfara Íslandssögunnar, Alfreð Gíslason, er á meðal þess sem fólk getur dundað sér við að horfa á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Á Sport 3 má finna skemmtilegan spurningaleik um enska boltann í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Þar er farið yfir og spurt um helstu lið Englands. Einnig má aðra þáttaröðina af þessum sömu þáttum þar sem farið er yfir víðan völl. Þegar líða fer á daginn er svo rætt við nokkra af þeim leikmönnum sem hafa spilað fyrir Íslands hönd í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku hefst klukkan 17.00 í dag. Einnig má finna Lenovo-deildina, Vodafone-deildina og landsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Það helsta af Tiger Woods, sýndar svipmyndir frá Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ þar sem efnilegustu kylfingar landsins tóku þátt árið 2013 og mikið meira golf má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira