Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2020 18:45 Gunnar Gunnarsson er tekinn við liði Hauka í Olís-deild kvenna. vísir/eyþór Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Gunnar er afar reyndur þjálfari og fyrrum landsliðsmaður en hann lék yfir 70 landsleik fyrir Íslands hönd. Hann hefur bæði þjálfað hér heima og í Noregi en hann þjálfaði síðast lið Víkinga. Hann hætti þar í vor. Gunnar tekur við Haukum af Árna Stefáni Guðjónssyni sem hætti með liðið eftir leiktíðina sem blásin var af vegna kórónuveirunnar en Hafnfirðingurinn hafði stýrt liðinu í eitt tímabil. Gunnar segir spenntur fyrir komandi leiktíð á Ásvöllum. „Þetta leggst mjög vel í mig. Haukar eru eitt af flottari félögum landsins. Þar er flott umgjörð og allt til staðar. Þetta er skemmtilegt og spennandi lið,“ sagði Gunnar. Guðrún Erla Bjarnadóttir, Saga Sif Gísladóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir hafa til að mynda yfirgefið Hauka eftir að tímabilinu lauk. Hann segir að Haukarnir hafi ekki verið að hugsa um það að leggja árar í bát. „Það held ég að Haukar myndu seint gera. Stelpurnar hafa oft verið flaggskipið hjá þeim og mikil hefð fyrir kvennabolta. Það held ég að það hafi aldrei komið til greina.“ „Fyrst og fremst erum við að horfa á leikmannahópinn eins og hann er núna. Við höfum ekkert sest niður. Þetta bar skjótt af þar sem ég fékk hringingu á fimmtudag og gengið frá þessu í dag.“ Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan. Haukar voru í 5. sæti deildarinnar er hún var blásin af. Einnig fór liðið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Klippa: Sportpakkinn - Gunnar tekur við Haukum Olís-deild kvenna Sportpakkinn Hafnarfjörður Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Gunnar er afar reyndur þjálfari og fyrrum landsliðsmaður en hann lék yfir 70 landsleik fyrir Íslands hönd. Hann hefur bæði þjálfað hér heima og í Noregi en hann þjálfaði síðast lið Víkinga. Hann hætti þar í vor. Gunnar tekur við Haukum af Árna Stefáni Guðjónssyni sem hætti með liðið eftir leiktíðina sem blásin var af vegna kórónuveirunnar en Hafnfirðingurinn hafði stýrt liðinu í eitt tímabil. Gunnar segir spenntur fyrir komandi leiktíð á Ásvöllum. „Þetta leggst mjög vel í mig. Haukar eru eitt af flottari félögum landsins. Þar er flott umgjörð og allt til staðar. Þetta er skemmtilegt og spennandi lið,“ sagði Gunnar. Guðrún Erla Bjarnadóttir, Saga Sif Gísladóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir hafa til að mynda yfirgefið Hauka eftir að tímabilinu lauk. Hann segir að Haukarnir hafi ekki verið að hugsa um það að leggja árar í bát. „Það held ég að Haukar myndu seint gera. Stelpurnar hafa oft verið flaggskipið hjá þeim og mikil hefð fyrir kvennabolta. Það held ég að það hafi aldrei komið til greina.“ „Fyrst og fremst erum við að horfa á leikmannahópinn eins og hann er núna. Við höfum ekkert sest niður. Þetta bar skjótt af þar sem ég fékk hringingu á fimmtudag og gengið frá þessu í dag.“ Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan. Haukar voru í 5. sæti deildarinnar er hún var blásin af. Einnig fór liðið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Klippa: Sportpakkinn - Gunnar tekur við Haukum
Olís-deild kvenna Sportpakkinn Hafnarfjörður Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira