Telur best ef fjölmiðlar hættu að fjalla um umdeild ummæli Trumps Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. apríl 2020 21:33 Deborah Birx fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins. Vísir/EPA Deborah Birx, læknirinn sem fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins, reyndi í dag að gera lítið úr ummælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann lagði til að rannsakað yrði hvort hægt yrði að meðhöndla fólk sem sýkst hefur af Covid-19 með því að dæla sótthreinsiefnum í líkama þeirra. Hún teldi best ef fjölmiðlar myndu láta af spurningum um málið. Í þættinum State of the Union á CNN var Birx spurð hvort viðbrögðin við ummælum forsetans hefðu haft áhrif á hana. „Það sem truflar mig er að það er enn verið að fjalla um þetta, því ég held að okkur vanti stóru myndina af því sem við þurfum að gera sem þjóð til þess að vernda hvort annað. Sem vísindamaður og heilbrigðisstarfsmaður, hef ég stundum áhyggjur af því að við séum ekki að koma þeim upplýsingum til þjóðarinnar sem hún þarf, á meðan við höldum áfram að ræða eitthvað sem kom upp á fimmtudaginn,“ hefur Guardian eftir henni. Birx segist þá hafa gert forsetanum það ljóst að það væri ekki vænleg meðferð við veikindunum sem kórónuveiran veldur að dæla sótthreinsiefnum í líkama sjúklinga. Trump lagði einnig til að skoðað yrði hvort notkun útfjólublás ljóss gæti nýst við meðferð kórónuveirusjúklinga. Sérfræðingar hafa þó varað við skaðlegum áhrifum slíks ljóss á mannslíkamann. Það stóð ekki á viðbrögðum við ummælum forsetans úr hinum ýmsu áttum, og hafa margir sérfræðingar varað við því sem forsetinn lagði til að yrði rannsakað. Trump hefur síðan þá reynt að gera lítið úr eigin ummælum, sagst hafa sett þau fram í kaldhæðni og allt hafi þetta verið grín hjá honum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.Vísir/AFP Hættur með fundina í kjölfar viðbragða við ummælunum Trump gaf um helgina í skyn að hann myndi láta af daglegum upplýsingafundum sínum um stöðu mála í tengslum við kórónuveiruna, þar sem fjölmiðlar væru honum ekki hliðhollir. „Hver er tilgangur þess að vera með blaðamannafundi í Hvíta húsinu þegar lélegir fjölmiðlar gera ekki annað en að spyrja óvinveittra spurninga, og neita að segja satt og rétt frá staðreyndunum,“ tísti forsetinn í gær, um svipað leyti og hinir daglegu blaðamannafundir hafa farið fram. „Þeir fá metáhorf og bandaríska þjóðin fær ekkert nema falsfréttir. Tíminn og vinnan eru ekki þess virði!“ Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Geislavarnir vara við útfjólublárri geislun gegn veirunni Útfjólublá geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónuveirunni eða Covid-19-sjúkdómnum sem hún veldur og vara Geislavarnir ríkisins eindregið við því að slíkt sé reynt. Hugmyndin að sólarljós drepi veirur í fólki byggi ekki á staðreyndum. 24. apríl 2020 17:01 Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40 Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Deborah Birx, læknirinn sem fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins, reyndi í dag að gera lítið úr ummælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann lagði til að rannsakað yrði hvort hægt yrði að meðhöndla fólk sem sýkst hefur af Covid-19 með því að dæla sótthreinsiefnum í líkama þeirra. Hún teldi best ef fjölmiðlar myndu láta af spurningum um málið. Í þættinum State of the Union á CNN var Birx spurð hvort viðbrögðin við ummælum forsetans hefðu haft áhrif á hana. „Það sem truflar mig er að það er enn verið að fjalla um þetta, því ég held að okkur vanti stóru myndina af því sem við þurfum að gera sem þjóð til þess að vernda hvort annað. Sem vísindamaður og heilbrigðisstarfsmaður, hef ég stundum áhyggjur af því að við séum ekki að koma þeim upplýsingum til þjóðarinnar sem hún þarf, á meðan við höldum áfram að ræða eitthvað sem kom upp á fimmtudaginn,“ hefur Guardian eftir henni. Birx segist þá hafa gert forsetanum það ljóst að það væri ekki vænleg meðferð við veikindunum sem kórónuveiran veldur að dæla sótthreinsiefnum í líkama sjúklinga. Trump lagði einnig til að skoðað yrði hvort notkun útfjólublás ljóss gæti nýst við meðferð kórónuveirusjúklinga. Sérfræðingar hafa þó varað við skaðlegum áhrifum slíks ljóss á mannslíkamann. Það stóð ekki á viðbrögðum við ummælum forsetans úr hinum ýmsu áttum, og hafa margir sérfræðingar varað við því sem forsetinn lagði til að yrði rannsakað. Trump hefur síðan þá reynt að gera lítið úr eigin ummælum, sagst hafa sett þau fram í kaldhæðni og allt hafi þetta verið grín hjá honum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.Vísir/AFP Hættur með fundina í kjölfar viðbragða við ummælunum Trump gaf um helgina í skyn að hann myndi láta af daglegum upplýsingafundum sínum um stöðu mála í tengslum við kórónuveiruna, þar sem fjölmiðlar væru honum ekki hliðhollir. „Hver er tilgangur þess að vera með blaðamannafundi í Hvíta húsinu þegar lélegir fjölmiðlar gera ekki annað en að spyrja óvinveittra spurninga, og neita að segja satt og rétt frá staðreyndunum,“ tísti forsetinn í gær, um svipað leyti og hinir daglegu blaðamannafundir hafa farið fram. „Þeir fá metáhorf og bandaríska þjóðin fær ekkert nema falsfréttir. Tíminn og vinnan eru ekki þess virði!“
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Geislavarnir vara við útfjólublárri geislun gegn veirunni Útfjólublá geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónuveirunni eða Covid-19-sjúkdómnum sem hún veldur og vara Geislavarnir ríkisins eindregið við því að slíkt sé reynt. Hugmyndin að sólarljós drepi veirur í fólki byggi ekki á staðreyndum. 24. apríl 2020 17:01 Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40 Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37
Geislavarnir vara við útfjólublárri geislun gegn veirunni Útfjólublá geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónuveirunni eða Covid-19-sjúkdómnum sem hún veldur og vara Geislavarnir ríkisins eindregið við því að slíkt sé reynt. Hugmyndin að sólarljós drepi veirur í fólki byggi ekki á staðreyndum. 24. apríl 2020 17:01
Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40
Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26