Segja að hátt í 36 þúsund verði sagt upp síðar í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. apríl 2020 07:50 Fjölmörg flugfélög um allan heim hafa átt í miklum rekstrarvanda upp á síðkastið vegna hruns í farþegafjölda. Getty/Bloomberg Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Flugfélagið hefur kyrrsett meirihluta flugflotans vegna aðgerða sem ríki heims hafa gripið til - til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldurs. Flugfélagið hefur verið í samningaviðræðum við stéttarfélag starfsmanna í rúma viku en nú hefur náðst samkomulag, þó enn eigi eftir að ganga frá einhverjum smáatriðum. Hátt í 80% áhafna, flugvirkja og starfsfólks á flugvöllum og skrifstofum fyrirtækisins mun missa vinnuna í dag tímabundið. Uppsögnin er með fyrirheiti um endurráðningu þegar rekstur British Airways nær sér aftur á strik. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Flugfélagið hefur kyrrsett meirihluta flugflotans vegna aðgerða sem ríki heims hafa gripið til - til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldurs. Flugfélagið hefur verið í samningaviðræðum við stéttarfélag starfsmanna í rúma viku en nú hefur náðst samkomulag, þó enn eigi eftir að ganga frá einhverjum smáatriðum. Hátt í 80% áhafna, flugvirkja og starfsfólks á flugvöllum og skrifstofum fyrirtækisins mun missa vinnuna í dag tímabundið. Uppsögnin er með fyrirheiti um endurráðningu þegar rekstur British Airways nær sér aftur á strik.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira