Willum Þór lék allan tímann er BATE vann þriðja leikinn í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 18:15 Willum Þór (fyrir miðju) í baráttunni með BATE á síðustu leiktíð. Vísir/BATE Borisov Enn er leikið í úrvalsdeildinni í Hvíta-Rússlandi og Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í öruggum 3-1 sigri BATE Borisov á Neman Grodno í dag. Það virðist ekkert koma í veg fyrir að knattspyrnan í Hvíta-Rússlandi gangi sinn vanagang. Ekki einu sinni alheimsfaraldur á borð við kórónufaraldurinn. Í dag fóru alls fram sjö leikir efstu tveimur deildunum. Willum Þór Willumsson var á sínum stað í byrjunarliði BATE Borisov sem fékk Nerman Grodno í heimsókn. Lék hann allan leikinn í nokkuð öruggum sigri BATE. Heimamenn komust í 2-0 eftir aðeins sautján mínútna leik með mörkum frá Bojan Dubajic og Igor Stasevich. Gestirnir minnkuðu muninn þegar rúmur hálftími var liðinn en Pavel Nekhajchik skoraði þriðja mark BATE á 70. mínútu og tryggði sigurinn. Willum Þór og félagar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og aðeins tapað einum af síðustu sjö í öllum keppnum. Liðið er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með þrettán stig, þremur stigum á eftir toppliði Slutsk og aðeins stigi á eftir Torpedo sem situr í öðru sætinu. Fótbolti Hvíta-Rússland Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga Sjá meira
Enn er leikið í úrvalsdeildinni í Hvíta-Rússlandi og Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í öruggum 3-1 sigri BATE Borisov á Neman Grodno í dag. Það virðist ekkert koma í veg fyrir að knattspyrnan í Hvíta-Rússlandi gangi sinn vanagang. Ekki einu sinni alheimsfaraldur á borð við kórónufaraldurinn. Í dag fóru alls fram sjö leikir efstu tveimur deildunum. Willum Þór Willumsson var á sínum stað í byrjunarliði BATE Borisov sem fékk Nerman Grodno í heimsókn. Lék hann allan leikinn í nokkuð öruggum sigri BATE. Heimamenn komust í 2-0 eftir aðeins sautján mínútna leik með mörkum frá Bojan Dubajic og Igor Stasevich. Gestirnir minnkuðu muninn þegar rúmur hálftími var liðinn en Pavel Nekhajchik skoraði þriðja mark BATE á 70. mínútu og tryggði sigurinn. Willum Þór og félagar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og aðeins tapað einum af síðustu sjö í öllum keppnum. Liðið er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með þrettán stig, þremur stigum á eftir toppliði Slutsk og aðeins stigi á eftir Torpedo sem situr í öðru sætinu.
Fótbolti Hvíta-Rússland Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga Sjá meira