Sænsk sundstjarna óttast meira svindl í skjóli COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 14:30 Sarah Sjöström er sundkona í fremstu röð og hefur synt hraðar en allar sundkonur sögunnar í fimm greinum, EPA-EFE/PATRICK B. KRAEMER Sænska sundkonan Sarah Sjöström er margfaldur heimsmeistari og heimsmethafi en hún hefur meiri áhyggjur af því sem er að gerast bak við tjöldin en hvenær keppni geti hafist á ný. Sarah Sjöström á fimm gildandi heimsmet í skriðsundi og flugsundi og hún varð fyrsta sænska sundkonan sem verður Ólympíumeistari. Sjöström ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í sumar eftir gott gengi síðustu ár. Þegar Sarah Sjöström var spurð að því hvernig væri að halda dampi í æfingum þegar svo mikil óvissa er um hvenær hægt verður að keppa á nýjan leik. Sarah Sjöström: Orolig för att dopningen ska öka under coronakrisen. https://t.co/1PUJ1HSPJk pic.twitter.com/cYjE2JcOlx— DN Sport (@DN_Sport) May 4, 2020 „Það eina sem dregur úr mér kraft og einbeitingu við æfingarnar er sú tilhugsun að þessar aðstæður gætu aukið ólöglega lyfjanotkun,“ sagði Sarah Sjöström í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter. „Auðvitað hefur maður miklar áhyggjur af því að nú sé auðveldara um vik fyrir þá sem vilja svindla. Það var eitt af því fyrsta sem ég hugsaði um þegar löndin fóru að leggja hömlur á íbúa sína,“ sagði Sjöström. Sarah Sjöström vann gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en hún hefur alls orðið heimsmeistari ellefu sinnum og Evrópumeistari 22 sinnum á sínum ferli bæði í 25 og 50 metra laug. watch on YouTube Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Sænska sundkonan Sarah Sjöström er margfaldur heimsmeistari og heimsmethafi en hún hefur meiri áhyggjur af því sem er að gerast bak við tjöldin en hvenær keppni geti hafist á ný. Sarah Sjöström á fimm gildandi heimsmet í skriðsundi og flugsundi og hún varð fyrsta sænska sundkonan sem verður Ólympíumeistari. Sjöström ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í sumar eftir gott gengi síðustu ár. Þegar Sarah Sjöström var spurð að því hvernig væri að halda dampi í æfingum þegar svo mikil óvissa er um hvenær hægt verður að keppa á nýjan leik. Sarah Sjöström: Orolig för att dopningen ska öka under coronakrisen. https://t.co/1PUJ1HSPJk pic.twitter.com/cYjE2JcOlx— DN Sport (@DN_Sport) May 4, 2020 „Það eina sem dregur úr mér kraft og einbeitingu við æfingarnar er sú tilhugsun að þessar aðstæður gætu aukið ólöglega lyfjanotkun,“ sagði Sarah Sjöström í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter. „Auðvitað hefur maður miklar áhyggjur af því að nú sé auðveldara um vik fyrir þá sem vilja svindla. Það var eitt af því fyrsta sem ég hugsaði um þegar löndin fóru að leggja hömlur á íbúa sína,“ sagði Sjöström. Sarah Sjöström vann gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en hún hefur alls orðið heimsmeistari ellefu sinnum og Evrópumeistari 22 sinnum á sínum ferli bæði í 25 og 50 metra laug. watch on YouTube
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira