WHO hvetur ríki heims til að rannsaka gömul sýni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. maí 2020 12:09 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin vill öðlast skýrari mynd af þróun faraldursins frá upphafi og hvetur ríki heims til að rannsaka gömul sýni úr lungabólgusjúklingum. Ljósmynd/Landspítali/Þorkell Talsmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hvetur ríki heims til að fara að fordæmi Frakka sem rannsökuðu á dögunum gömul sýni úr lungabólgusjúklingum en í ljós kom að kórónuveiran hafði borist til Frakklands tæpum mánuði áður en stjórnvöld tilkynntu um fyrsta kórónuveirutilfellið í landinu í lok janúar. Al Jazeera hefur eftir Christian Lindmeier, talsmanni stofnunarinnar, að það hefði ekki komið Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni á óvart að eitt af tuttugu og fjögur sem tekin voru úr lungnabólgusjúklingum í Frakklandi í desember hefði reynst jákvætt fyrir Covid-19. Lindmeier fjallaði um uppgötvunina á blaðamannafundi í Genf í gær. Mögulegt væri að hið sama gilti um aðrar þjóðir og að faraldurinn hefði borist mun fyrr til landanna en áður var talið. Því væri afar mikilvægt að ríki heims athugi gömul sýni, einkum frá desembermánuði, á ný í þeim tilgangi að kanna hvort sjúklingar hafi verið með Covid-19. Ef ríki heims legðu hönd á plóg myndi vísindasamfélagið öðlast mun skýrari mynd af þróun faraldursins frá upphafi. Læknateymi á Avicenne-Jean Verdier spítalanum í Frakklandi rannsökuðu gömul sýni sem voru tekin úr lungabólgusjúklingum í desember og athuguðu hvort einhver sjúklinganna hefði verið með kórónuveiruna. Af 24 sýnum kom í ljós að eitt þeirra var jákvætt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4. maí 2020 20:06 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Fleiri fréttir Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Sjá meira
Talsmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hvetur ríki heims til að fara að fordæmi Frakka sem rannsökuðu á dögunum gömul sýni úr lungabólgusjúklingum en í ljós kom að kórónuveiran hafði borist til Frakklands tæpum mánuði áður en stjórnvöld tilkynntu um fyrsta kórónuveirutilfellið í landinu í lok janúar. Al Jazeera hefur eftir Christian Lindmeier, talsmanni stofnunarinnar, að það hefði ekki komið Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni á óvart að eitt af tuttugu og fjögur sem tekin voru úr lungnabólgusjúklingum í Frakklandi í desember hefði reynst jákvætt fyrir Covid-19. Lindmeier fjallaði um uppgötvunina á blaðamannafundi í Genf í gær. Mögulegt væri að hið sama gilti um aðrar þjóðir og að faraldurinn hefði borist mun fyrr til landanna en áður var talið. Því væri afar mikilvægt að ríki heims athugi gömul sýni, einkum frá desembermánuði, á ný í þeim tilgangi að kanna hvort sjúklingar hafi verið með Covid-19. Ef ríki heims legðu hönd á plóg myndi vísindasamfélagið öðlast mun skýrari mynd af þróun faraldursins frá upphafi. Læknateymi á Avicenne-Jean Verdier spítalanum í Frakklandi rannsökuðu gömul sýni sem voru tekin úr lungabólgusjúklingum í desember og athuguðu hvort einhver sjúklinganna hefði verið með kórónuveiruna. Af 24 sýnum kom í ljós að eitt þeirra var jákvætt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4. maí 2020 20:06 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Fleiri fréttir Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Sjá meira
Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43
Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4. maí 2020 20:06