Sjáðu Hús íslenskunnar taka á sig mynd Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2020 18:57 Staða framkvæmda á svæðinu við Suðurgötu síðdegis í dag, 5. maí. FSR Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. Kjallari og fyrsta hæð hússins eru nú risin að mestu en uppbyggingin milli mánaða sést vel í meðfylgjandi myndbandi sem tekið er úr lofti. Í tilkynningu um framkvæmdirnar á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að þær séu á áætlun þó að illviðri hafi heldur dregið úr framkvæmdahraða í desember, janúar febrúar og mars. Undanfarnar vikur hafi fyrsta hæðin litið dagsins ljós „og sporöskjulaga form byggingarinnar farið að sýna sig.“ Teikning af húsinu eins og lagt er upp með að það líti út. Tjörn mun umlykja sporöskjulaga bygginguna. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust þegar hafist var handa við að steypa kjallara, bílakjallara og undirstöður undir tjörn sem umlykja mun húsið. Nú er svo komið að fyrsta hæðin er svo til fullsteypt og unnið er að því að járnabinda gólfplötu 2. hæðar, að því er segir í tilkynningu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið haustið 2023 og starfsemi Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla Íslands muni þá geta flutt inn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þróun byggingarinnar frá áramótum til loka apríl. Skóla - og menntamál Reykjavík Íslenska á tækniöld Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. Kjallari og fyrsta hæð hússins eru nú risin að mestu en uppbyggingin milli mánaða sést vel í meðfylgjandi myndbandi sem tekið er úr lofti. Í tilkynningu um framkvæmdirnar á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að þær séu á áætlun þó að illviðri hafi heldur dregið úr framkvæmdahraða í desember, janúar febrúar og mars. Undanfarnar vikur hafi fyrsta hæðin litið dagsins ljós „og sporöskjulaga form byggingarinnar farið að sýna sig.“ Teikning af húsinu eins og lagt er upp með að það líti út. Tjörn mun umlykja sporöskjulaga bygginguna. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust þegar hafist var handa við að steypa kjallara, bílakjallara og undirstöður undir tjörn sem umlykja mun húsið. Nú er svo komið að fyrsta hæðin er svo til fullsteypt og unnið er að því að járnabinda gólfplötu 2. hæðar, að því er segir í tilkynningu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið haustið 2023 og starfsemi Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla Íslands muni þá geta flutt inn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þróun byggingarinnar frá áramótum til loka apríl.
Skóla - og menntamál Reykjavík Íslenska á tækniöld Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira