Inter á toppinn eftir markaveislu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 13:22 Lautaro fagnar einu af mörkum sínum í dag. Mattia Ozbot/Getty Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. Gestirnir frá Crotone komust yfir á tólftu mínútu með marki Niccolo Zanellato en átta mínútum síðar jafnaði Lautaro Martinez metin eftir undirbúning Romelu Lukaku. Inter komst svo yfir á 31. mínútu með sjálfsmarki Luca Marrone eftir skot Lautaro Martinez en Crotone jafnaði úr vítaspyrnu fimm mínútum síðar. Markið skoraði Vladimir Golemic. Staðan var því 2-2 í hálfleik en á tólftu mínútu síðari hálfleiks skoraði Lautaro Martinez þriðja. Tvö mörk frá Argentínumanninum. Lautaro Martinez has scored two goals in a Serie A game for the first time since December 2019.Firing Inter into the lead again. pic.twitter.com/tHMo6a5Hoh— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Inter voru ekki hættir því á 64. mínútu bætti Romelu Lukaku við fjórða markinu og Martinez fullkomnaði svo þrennuna ellefu mínútum fyrir leikslok. Achraf Hakimi skoraði sjötta og síðasta mark Inter á 87. mínútu og lokatölur 6-2. Þeir eru með 36 stig, tveimur stigum á undan AC Milan, sem á þó leik til góða, gegn Benevento síðar í dag. Crotone er í nítjánda sætinu með níu stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Gestirnir frá Crotone komust yfir á tólftu mínútu með marki Niccolo Zanellato en átta mínútum síðar jafnaði Lautaro Martinez metin eftir undirbúning Romelu Lukaku. Inter komst svo yfir á 31. mínútu með sjálfsmarki Luca Marrone eftir skot Lautaro Martinez en Crotone jafnaði úr vítaspyrnu fimm mínútum síðar. Markið skoraði Vladimir Golemic. Staðan var því 2-2 í hálfleik en á tólftu mínútu síðari hálfleiks skoraði Lautaro Martinez þriðja. Tvö mörk frá Argentínumanninum. Lautaro Martinez has scored two goals in a Serie A game for the first time since December 2019.Firing Inter into the lead again. pic.twitter.com/tHMo6a5Hoh— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Inter voru ekki hættir því á 64. mínútu bætti Romelu Lukaku við fjórða markinu og Martinez fullkomnaði svo þrennuna ellefu mínútum fyrir leikslok. Achraf Hakimi skoraði sjötta og síðasta mark Inter á 87. mínútu og lokatölur 6-2. Þeir eru með 36 stig, tveimur stigum á undan AC Milan, sem á þó leik til góða, gegn Benevento síðar í dag. Crotone er í nítjánda sætinu með níu stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira