Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2021 14:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur leikið 64 A-landsleiki og farið með Íslandi á þrjú stórmót. Hún stefnir á sitt fjórða stórmót, EM í Englandi 2022, og ætlar að leika með Arna-Björnar fram að því. vísir/daníel Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. Guðbjörg og kærasta hennar, Mia Jalkerud, flytja eftir fáeinar vikur með eins árs gamla tvíbura sína til Björgvin í Noregi frá Stokkhólmi, þar sem þær voru áður leikmenn Djurgården. Guðbjörg segir það einfalda flutningana og ákvörðunina um að fara núna til nýs félags í öðru landi, að þær Mia skuli hafa smitast af veirunni og séu nú með mótefni gegn henni. „Ég fékk veiruna bara daginn eftir síðasta leik tímabilsins,“ segir Guðbjörg. Eftir að hafa fætt tvíburana William og Oliviu 31. janúar í fyrra náði hún að vinna sig inn í lið Djurgården og leika þrjá síðustu leikina í sænsku úrvalsdeildinni í nóvember. Síðasti leikurinn var 15. nóvember og Djurgården náði að halda sæti sínu í deildinni. „Það má því segja að þetta hafi verið góð tímasetning til að veikjast, en þetta var samt mjög erfitt þegar maður er með svona lítil börn. Ég fékk hita og við misstum báðar bragð- og lyktarskyn. Bragðið er eiginlega komið til baka en ég finn enga lykt enn þá. Þetta er mjög skrýtið allt saman. Foreldrar mínir voru einmitt hérna í heimsókn og smituðust líka en fengu engin einkenni,“ segir Guðbjörg. Norski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Guðbjörg og kærasta hennar, Mia Jalkerud, flytja eftir fáeinar vikur með eins árs gamla tvíbura sína til Björgvin í Noregi frá Stokkhólmi, þar sem þær voru áður leikmenn Djurgården. Guðbjörg segir það einfalda flutningana og ákvörðunina um að fara núna til nýs félags í öðru landi, að þær Mia skuli hafa smitast af veirunni og séu nú með mótefni gegn henni. „Ég fékk veiruna bara daginn eftir síðasta leik tímabilsins,“ segir Guðbjörg. Eftir að hafa fætt tvíburana William og Oliviu 31. janúar í fyrra náði hún að vinna sig inn í lið Djurgården og leika þrjá síðustu leikina í sænsku úrvalsdeildinni í nóvember. Síðasti leikurinn var 15. nóvember og Djurgården náði að halda sæti sínu í deildinni. „Það má því segja að þetta hafi verið góð tímasetning til að veikjast, en þetta var samt mjög erfitt þegar maður er með svona lítil börn. Ég fékk hita og við misstum báðar bragð- og lyktarskyn. Bragðið er eiginlega komið til baka en ég finn enga lykt enn þá. Þetta er mjög skrýtið allt saman. Foreldrar mínir voru einmitt hérna í heimsókn og smituðust líka en fengu engin einkenni,“ segir Guðbjörg.
Norski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira