Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2021 11:11 Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus verða vinna AC Milan í kvöld ætli þeir sér að verða ítalskir meistarar í vor. Getty/Alberto Gandolfo Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. Fimm leikir í ítölsku deildinni verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum í dag og það verður hægt að horfa á leiki í Seríu A frá hálf tólf til tíu í kvöld með smá hléum. Fjörið byrjar strax klukkan 11.30 með leik Cagliari og Benevento. Hinir leikirnir sem verða sýndir beint eru leikir Sampdoria og Internazionale Milan annars vegar og Bologna og Udinese hins vegar sem hefjast báðir klukkan 14.00, leikur Napoli og Spezia sem hefst klukkan 17.00 og loks stórleikur AC Milan og Juventus sem hefst klukkan 19.45. Þetta er sextánda umferð ítölsku deildarinnar en fyrsta umferðin á nýju ári var um síðustu helgi. AC Milan er á toppnum en bara með eins stigs forskot á nágranna sína í Internazionale. Það þýðir að Internazionale getur verið komið á toppinn þegar stórleikur AC Milan og Juventus hefst í kvöld. AC Milan liðið hefur enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu (11 sigrar og 4 jafntefli) en Internazionale er bæði með fleiri mörk og betri markatölu. Þetta lítur út eins og einvígi á milli nágrannanna en sterk lið eins og Roma, Napoli og Juventus eru auðvitað ekki búin að segja sitt síðasta í titilbaráttunni. Juventus liðið er samt bara í fimmta sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði AC Milan, en Cristiano Ronaldo og félagar eiga leik inni auk þess að geta nálgast AC Milan með sigri í leiknum í kvöld. Leikir í beinni úr Seríu A í dag: 11.30 Cagliari - Benevento [Útsending hefst klukkan 11.20 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Sampdoria - Inter Milan [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Bologna - Udinese [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 4] 17.00 Napoli - Spezia [Útsending hefst klukkan 16.50 á Stöð 2 Sport 2] 19.45 AC Milan - Juventus [Útsending hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport 3] Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Fimm leikir í ítölsku deildinni verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum í dag og það verður hægt að horfa á leiki í Seríu A frá hálf tólf til tíu í kvöld með smá hléum. Fjörið byrjar strax klukkan 11.30 með leik Cagliari og Benevento. Hinir leikirnir sem verða sýndir beint eru leikir Sampdoria og Internazionale Milan annars vegar og Bologna og Udinese hins vegar sem hefjast báðir klukkan 14.00, leikur Napoli og Spezia sem hefst klukkan 17.00 og loks stórleikur AC Milan og Juventus sem hefst klukkan 19.45. Þetta er sextánda umferð ítölsku deildarinnar en fyrsta umferðin á nýju ári var um síðustu helgi. AC Milan er á toppnum en bara með eins stigs forskot á nágranna sína í Internazionale. Það þýðir að Internazionale getur verið komið á toppinn þegar stórleikur AC Milan og Juventus hefst í kvöld. AC Milan liðið hefur enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu (11 sigrar og 4 jafntefli) en Internazionale er bæði með fleiri mörk og betri markatölu. Þetta lítur út eins og einvígi á milli nágrannanna en sterk lið eins og Roma, Napoli og Juventus eru auðvitað ekki búin að segja sitt síðasta í titilbaráttunni. Juventus liðið er samt bara í fimmta sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði AC Milan, en Cristiano Ronaldo og félagar eiga leik inni auk þess að geta nálgast AC Milan með sigri í leiknum í kvöld. Leikir í beinni úr Seríu A í dag: 11.30 Cagliari - Benevento [Útsending hefst klukkan 11.20 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Sampdoria - Inter Milan [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Bologna - Udinese [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 4] 17.00 Napoli - Spezia [Útsending hefst klukkan 16.50 á Stöð 2 Sport 2] 19.45 AC Milan - Juventus [Útsending hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport 3] Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir í beinni úr Seríu A í dag: 11.30 Cagliari - Benevento [Útsending hefst klukkan 11.20 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Sampdoria - Inter Milan [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Bologna - Udinese [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 4] 17.00 Napoli - Spezia [Útsending hefst klukkan 16.50 á Stöð 2 Sport 2] 19.45 AC Milan - Juventus [Útsending hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport 3]
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira