Obama sakar repúblikana um að afvegaleiða stuðningsmenn sína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. janúar 2021 02:13 Barack Obama vandar Trump ekki kveðjurnar. epa/Dennis Brack Atburðarás dagsins verður skráð í sögubækurnar sem hneisa og skömm bandarísku þjóðarinnar. Þetta segir Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í yfirlýsingu sem hann hefur birt á Twitter. Hann vísar ábyrgðinni á hendur Donald Trump, sem hann segir hafa logið ítrekað um niðurstöður lögmætra kosninga. Þetta eigi hins vegar ekki að koma á óvart. „Í tvo mánuði hefur stjórnmálaflokkur og fjölmiðlavistkerfið umhverfis hann verið óviljug til að segja fylgjendum sínum sannleikann; að sigurinn var ekki sérlega naumur og að kjörinn forseti verður settur í embætti 20. janúar. Skáldskapur þeirra hefur sífellt fjarlægst raunveruleikann og byggir á gremju sem hefur verið sáð í mörg ár. Nú sjáum við afleiðingarnar ná ofbeldisfullum hápunkti.“ Obama segir leiðtoga repúblikana standa frammi fyrir vali; að halda áfram að hella olíu á eldinn eða taka fyrstu skrefinn til að slökkva hann. Velja Bandaríkin. Forsetinn fyrrverandi lofar þá samflokksmenn forsetans sem hafa tjáð sig í dag og talað fyrir friðsamlegum valdaskipum. Here’s my statement on today’s violence at the Capitol. pic.twitter.com/jLCKo2D1Ya— Barack Obama (@BarackObama) January 7, 2021 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Árás á bandaríska þinghúsið Barack Obama Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Hann vísar ábyrgðinni á hendur Donald Trump, sem hann segir hafa logið ítrekað um niðurstöður lögmætra kosninga. Þetta eigi hins vegar ekki að koma á óvart. „Í tvo mánuði hefur stjórnmálaflokkur og fjölmiðlavistkerfið umhverfis hann verið óviljug til að segja fylgjendum sínum sannleikann; að sigurinn var ekki sérlega naumur og að kjörinn forseti verður settur í embætti 20. janúar. Skáldskapur þeirra hefur sífellt fjarlægst raunveruleikann og byggir á gremju sem hefur verið sáð í mörg ár. Nú sjáum við afleiðingarnar ná ofbeldisfullum hápunkti.“ Obama segir leiðtoga repúblikana standa frammi fyrir vali; að halda áfram að hella olíu á eldinn eða taka fyrstu skrefinn til að slökkva hann. Velja Bandaríkin. Forsetinn fyrrverandi lofar þá samflokksmenn forsetans sem hafa tjáð sig í dag og talað fyrir friðsamlegum valdaskipum. Here’s my statement on today’s violence at the Capitol. pic.twitter.com/jLCKo2D1Ya— Barack Obama (@BarackObama) January 7, 2021
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Árás á bandaríska þinghúsið Barack Obama Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira