Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 13:15 LeBron James treður boltanum í körfuna í leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni. Getty/Ronald Cortes NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, tvíbura sem léku með Kjartani í Stjörnunni. Tvíburarnir eru þó langt frá því að vera sammála um NBA-deildina en Birkir er mikill stuðningsmaður Los Angeles Lakers á meðan Einir heldur með Chicago Bulls. Kjartan Atli, sem er harður stuðningsmaður Boston Celtics, telur Lakers liðið vera langt um betur mannað en önnur lið deildarinnar. „Það kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár,“ bætir Einir við. Þremenningarnir hrósa stjórn Los Angeles Lakers fyrir að hafa sótt sterka leikmenn á undirbúningstímabilinu. „Þeim tekst að fá ótrúlegustu leikmenn fyrir nánast engan pening,“ segir Birkir og bætir við: „Í nútíma íþróttum eru ekki margir leikmenn sem vilja koma og spila frítt, eða svo gott sem.“ Lakers-liðið bætti við sig Montrezl Harrell, sem hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður deildarinnar sem kemur inn af varamannabekknum. Harrell lék áður hjá nágrönnunum í Los Angeles Clippers en færði sig yfir til Lakers fyrir þetta tímabil. Þremenningarnir eru á því að Harrell passi fullkomlega inn í leikmannahóp Lakers, þá sérstaklega með Anthony Davis sem vill spila stöðu kraftframherja. Rætt er um öll lið NBA-deildarinnar í þættinum og má hlusta á umræðurnar í spilaranum hér fyrir ofan. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Sportið í dag Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, tvíbura sem léku með Kjartani í Stjörnunni. Tvíburarnir eru þó langt frá því að vera sammála um NBA-deildina en Birkir er mikill stuðningsmaður Los Angeles Lakers á meðan Einir heldur með Chicago Bulls. Kjartan Atli, sem er harður stuðningsmaður Boston Celtics, telur Lakers liðið vera langt um betur mannað en önnur lið deildarinnar. „Það kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár,“ bætir Einir við. Þremenningarnir hrósa stjórn Los Angeles Lakers fyrir að hafa sótt sterka leikmenn á undirbúningstímabilinu. „Þeim tekst að fá ótrúlegustu leikmenn fyrir nánast engan pening,“ segir Birkir og bætir við: „Í nútíma íþróttum eru ekki margir leikmenn sem vilja koma og spila frítt, eða svo gott sem.“ Lakers-liðið bætti við sig Montrezl Harrell, sem hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður deildarinnar sem kemur inn af varamannabekknum. Harrell lék áður hjá nágrönnunum í Los Angeles Clippers en færði sig yfir til Lakers fyrir þetta tímabil. Þremenningarnir eru á því að Harrell passi fullkomlega inn í leikmannahóp Lakers, þá sérstaklega með Anthony Davis sem vill spila stöðu kraftframherja. Rætt er um öll lið NBA-deildarinnar í þættinum og má hlusta á umræðurnar í spilaranum hér fyrir ofan. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Sportið í dag Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira