Krefst kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú Elísabet Inga Sigurðardóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 8. janúar 2021 17:59 Guðbrandur segir skjólstæðinga sína eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir verulegu andlegu áfalli vegna brunans. Vísir/Egill Lögmaður þeirra, sem urðu fyrir líkams- eða eignatjóni vegna brunans á Bræðraborgarstíg í sumar og aðstandanda þeirra sem létust, hefur farið fram á kyrrsetningu á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú. Hann segir það gert til að tryggja skaðabótakröfur umbjóðenda sinna gagnvart húseigandanum, sem er fyrirtækið HD verk. „Ég get staðfest að ég hef lagt fram kyrrsetningarbeiðni og krafist kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú til tryggingar skaðabótakrafna fyrir hönd umbjóðenda mína sem eru samtals sautján talsins,“ sagði Guðbrandur Jóhannesson, lögmaður fólksins. Hvers vegna er þetta gert? Eru einhver teikn á lofti um að verið sé að fara að selja húsið? „Já meðal annars. Mér skilst að það sé komið samþykkt kauptilboð í Bræðraborgarstíg eitt og þrjú en sér í lagi með vísan til afdráttarlausrar niðurstöðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem ábyrgð húseigenda er mikil.“ Fram hefur komið að bótakröfur vegna brunans hlaupi á tugum milljóna. „Eins og sakir standa í dag þá liggur fyrir matsgerð og þar er hann metinn ósakhæfur og það þýðir með öðrum orðum að þeir umbjóðendur mínir sem hafa orðið fyrir líkamstjóni þeir eiga ekki skaðabótarétt gagnvart ákærða,“ sagði Guðbrandur. Hvernig líður umbjóðendum þínum í dag? „Þau hafa verið margir þannig það er margbreytilegt hvernig hverjum og einum líður en þau eru öll enn í áfalli og margir hafa orðið fyrir varanlegu tjóni,“ sagði Guðbrandur. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
„Ég get staðfest að ég hef lagt fram kyrrsetningarbeiðni og krafist kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú til tryggingar skaðabótakrafna fyrir hönd umbjóðenda mína sem eru samtals sautján talsins,“ sagði Guðbrandur Jóhannesson, lögmaður fólksins. Hvers vegna er þetta gert? Eru einhver teikn á lofti um að verið sé að fara að selja húsið? „Já meðal annars. Mér skilst að það sé komið samþykkt kauptilboð í Bræðraborgarstíg eitt og þrjú en sér í lagi með vísan til afdráttarlausrar niðurstöðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem ábyrgð húseigenda er mikil.“ Fram hefur komið að bótakröfur vegna brunans hlaupi á tugum milljóna. „Eins og sakir standa í dag þá liggur fyrir matsgerð og þar er hann metinn ósakhæfur og það þýðir með öðrum orðum að þeir umbjóðendur mínir sem hafa orðið fyrir líkamstjóni þeir eiga ekki skaðabótarétt gagnvart ákærða,“ sagði Guðbrandur. Hvernig líður umbjóðendum þínum í dag? „Þau hafa verið margir þannig það er margbreytilegt hvernig hverjum og einum líður en þau eru öll enn í áfalli og margir hafa orðið fyrir varanlegu tjóni,“ sagði Guðbrandur.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira