Þrír látnir vegna snjókomunnar á Spáni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. janúar 2021 15:23 Einhverjir hafa nýtt sér snjókomuna til þess að draga fram sleða og skíði. EPA-EFE/BALLESTEROS Þrír hafa látist í storminum sem ríður nú yfir Spán. Mikill snjór hefur fallið um allt landið og hefur veðrið komið í veg fyrir ferðalög. Þetta er mesta snjókoma sem sést hefur í Madríd í áratugi og viðbragðsaðilar hafa verið kallaðir út til þess að aðstoða ökumenn sem hafa fest bíla sína í snjónum. Viðbragðsaðilar hafa það sem af er degi þurft að koma 1500 manns til aðstoðar sem hafa setið fastir í bílum sínum. Snjórinn í Madríd gerði skíðafólki kleift að draga fram skíðin og skíða um borgina. Karlmaður og kona drukknuðu eftir að á flæddi yfir bakka sína nærri Malaga á suður Spáni. Heimilislaus maður varð úti í nótt í Calatayudborg. Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar, hvatti fólk til þess að halda sig heima. „Nú ríður yfir okkur versti stormur síðustu hálfa öldina,“ sagði hann í dag. Meira en 650 vegir hafa verið lokaðir vegna snjókomunnar og fjöldi fólks þurfti að sofa í bílum sínum í nótt eftir að það festist á vegum. Skólar eru lokaður þar til á miðvikudag vegna veðursins og Barajas flugvöllur í Madríd hefur verið lokaður frá því í gær og verður lokaður út daginn í dag. Meira en fimmtíu flugum sem fljúga áttu til Madríd, Malaga, Tenerife og Ceuta var aflýst vegna veðursins. Veðurstofa Spánar greindi frá því í dag að svona mikill snjór hafi ekki fallið í Madríd frá árinu 1971. Spánn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Viðbragðsaðilar hafa það sem af er degi þurft að koma 1500 manns til aðstoðar sem hafa setið fastir í bílum sínum. Snjórinn í Madríd gerði skíðafólki kleift að draga fram skíðin og skíða um borgina. Karlmaður og kona drukknuðu eftir að á flæddi yfir bakka sína nærri Malaga á suður Spáni. Heimilislaus maður varð úti í nótt í Calatayudborg. Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar, hvatti fólk til þess að halda sig heima. „Nú ríður yfir okkur versti stormur síðustu hálfa öldina,“ sagði hann í dag. Meira en 650 vegir hafa verið lokaðir vegna snjókomunnar og fjöldi fólks þurfti að sofa í bílum sínum í nótt eftir að það festist á vegum. Skólar eru lokaður þar til á miðvikudag vegna veðursins og Barajas flugvöllur í Madríd hefur verið lokaður frá því í gær og verður lokaður út daginn í dag. Meira en fimmtíu flugum sem fljúga áttu til Madríd, Malaga, Tenerife og Ceuta var aflýst vegna veðursins. Veðurstofa Spánar greindi frá því í dag að svona mikill snjór hafi ekki fallið í Madríd frá árinu 1971.
Spánn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira