Umboðsmaður Alþingis vill fá upplýsingar um öll alvarleg atvik hjá frelsissviptum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2021 10:56 Umboðsmaður hefur óskað eftir upplýsingum um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag. Umboðsmaður Alþingis Settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því að dómsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félagsmálaráðuneytið sjá til þess að stofnanir sem undir þau heyra og hýsa frelsissvipt fólk tilkynni umboðsmanni um alvarleg atvik sem þar verða. Til alvarlegra atvika teljast dauðsföll, sjálfsvíg, sjálfsvígstilraunir og alvarlega sjálfsskaðandi hegðun. Frá þessu er greint á vefsvæði umboðsmanns. „Í bréfi sínu bendir settur umboðsmaður á að það hefði þýðingu, í tengslum við OPCAT-eftirlit umboðsmanns með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja og annað frumkvæðiseftirlit hans, að umboðsmaður fengi upplýsingar um slík atvik og hvernig viðkomandi stjórnvöld hefðu brugðist við þeim. Slíkt fyrirkomulag sé viðhaft í nágrannalöndum okkar. Jafnframt áréttar hann að almennri upplýsingagjöf til umboðsmanns um þessi atvik sé ekki á nokkurn hátt ætlað að stíga inn í eða koma í stað rannsóknar lögreglu eða annarra stjórnvalda á atvikum eða innra eftirlits á þeim stað sem um ræðir hverju sinni. Henni væri einkum ætlað að vera innlegg í OPCAT-eftirlitið og þá sem þáttur í að byggja upp og auka við þekkingu á þeim stöðum sem sæta eftirlitinu og eftir atvikum aðrar frumkvæðisathuganir.“ Þá segir að umboðsmaður hafi óskað eftir því að heilbrigðisráðuneytið hlutaðist til um að Landspítalinn láti honum í té almennar upplýsingar um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag. Heilbrigðismál Umboðsmaður Alþingis Geðheilbrigði Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Til alvarlegra atvika teljast dauðsföll, sjálfsvíg, sjálfsvígstilraunir og alvarlega sjálfsskaðandi hegðun. Frá þessu er greint á vefsvæði umboðsmanns. „Í bréfi sínu bendir settur umboðsmaður á að það hefði þýðingu, í tengslum við OPCAT-eftirlit umboðsmanns með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja og annað frumkvæðiseftirlit hans, að umboðsmaður fengi upplýsingar um slík atvik og hvernig viðkomandi stjórnvöld hefðu brugðist við þeim. Slíkt fyrirkomulag sé viðhaft í nágrannalöndum okkar. Jafnframt áréttar hann að almennri upplýsingagjöf til umboðsmanns um þessi atvik sé ekki á nokkurn hátt ætlað að stíga inn í eða koma í stað rannsóknar lögreglu eða annarra stjórnvalda á atvikum eða innra eftirlits á þeim stað sem um ræðir hverju sinni. Henni væri einkum ætlað að vera innlegg í OPCAT-eftirlitið og þá sem þáttur í að byggja upp og auka við þekkingu á þeim stöðum sem sæta eftirlitinu og eftir atvikum aðrar frumkvæðisathuganir.“ Þá segir að umboðsmaður hafi óskað eftir því að heilbrigðisráðuneytið hlutaðist til um að Landspítalinn láti honum í té almennar upplýsingar um alvarlegt atvik sem átti sér stað á réttargeðdeild á jóladag.
Heilbrigðismál Umboðsmaður Alþingis Geðheilbrigði Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira