Peningamál koma í veg fyrir að álagið verði minnkað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2021 17:01 Úr leik Íslands og Danmerkur á EM á síðasta ári. getty/Jan Christensen Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að peningar séu stærsta hindrunin í vegi þess að minnka álag á handboltamönnum eins og þeir hafa margoft beðið um. Margir af bestu handboltamönnum í heimi hafa undanfarin ár kvartað yfir of miklu álagi en talað fyrir daufum eyrum. Í Sportinu í dag spurði Henry Birgir Gunnarsson Ásgeir Örn Hallgrímsson af hverju ekkert hefði gerst í þessum málum. „Þetta er alltaf spurning um peningana. Landsliðin fá pening fyrir hvert stórmót, samböndin fá pening fyrir að halda mótin, þetta snýst á endanum allt um það,“ sagði Ásgeir Örn sem lék á tæplega tuttugu stórmótum með íslenska landsliðinu. Theodór Ingi Pálmason á erfitt með að sjá að bestu handboltamenn heims taki sig saman og mæti ekki á stórmót í mótmælaskyni. „Vantar handboltamenn ekki bara gott stéttarfélag?“ sagði Theodór. „En á einhverjum tímapunkti er nóg nóg og það gerist kannski eitthvað ef leikmenn mæta ekki en vonandi kemur ekki til þess. Þetta er alltof mikið álag.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Margir af bestu handboltamönnum í heimi hafa undanfarin ár kvartað yfir of miklu álagi en talað fyrir daufum eyrum. Í Sportinu í dag spurði Henry Birgir Gunnarsson Ásgeir Örn Hallgrímsson af hverju ekkert hefði gerst í þessum málum. „Þetta er alltaf spurning um peningana. Landsliðin fá pening fyrir hvert stórmót, samböndin fá pening fyrir að halda mótin, þetta snýst á endanum allt um það,“ sagði Ásgeir Örn sem lék á tæplega tuttugu stórmótum með íslenska landsliðinu. Theodór Ingi Pálmason á erfitt með að sjá að bestu handboltamenn heims taki sig saman og mæti ekki á stórmót í mótmælaskyni. „Vantar handboltamenn ekki bara gott stéttarfélag?“ sagði Theodór. „En á einhverjum tímapunkti er nóg nóg og það gerist kannski eitthvað ef leikmenn mæta ekki en vonandi kemur ekki til þess. Þetta er alltof mikið álag.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00
Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07
Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31