Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2021 15:11 Elliði Snær Viðarsson vakti athygli fyrir góða frammistöðu gegn Portúgal á sunnudaginn. vísir/Hulda Margrét Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. Guðjón Valur tók við Gummersbach í sumar eftir að hafa lagt skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Hann sótti liðsstyrk til Íslands og fékk Elliða til Þýskalands. Guðjón Valur kveðst afar ánægður með Eyjamanninn Elliða. „Þetta er alvöru drengur og miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um,“ sagði Guðjón Valur í samtali við nafna sinn Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Sportpakkinn - Guðjón Valur um Elliða „Þetta er frábær karakter. Hann gefur sig allan í allt og hann ásamt einum til tveimur öðrum hafa breytt æfingakúltúrnum hjá okkur. Hann er gríðarlega duglegur og leggur mikið á sig. Ég hélt reyndar að ég væri að kaupa gallaða vöru þegar hann meiddist tvisvar á fyrsta mánuðinum og hann var það smeykur að hann vildi ekki segja mér frá því,“ sagði Guðjón Valur léttur. Gamli landsliðsfyrirliðinn segir að Elliði hafi ekki þurft neinn tíma til að aðlagast hlutunum í nýju landi. „Hann kemur úr góðum foreldrahúsum og frábæru félagi þar sem góð uppbygging er í gangi. Maður sér að hann hefur haft góða þjálfara og kemur úr liði sem hefur unnið eftir einhverri áætlun. Hann var klár í slaginn þegar hann mætti. Hann þurfti engan aðlögunartíma, þannig lagað séð. Hann er búinn að vera algjör happafengur fyrir okkur,“ sagði Guðjón Valur. Hann segir að Elliði geti orðið fastamaður í íslenska landsliðinu á næstu árum. „Það sem hjálpar ungum strákum í dag er að geta spilað vörn og hann vann sig inn í liðið hjá ÍBV. Svo þurfti að hann stela nokkrum mínútum af Kára [Kristjáni Kristjánssyni] sem hann gerði. Hann kom svo til okkar og er að spila allavega fjörtíu til fimmtíu mínútur í hverjum einasta leik. Það sem er líka mjög sterkt við hann er að hann er svo mikill liðsmaður og félagsmaður.“ Elliði er í sextán manna hópi Íslands sem mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á HM í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Nánar verður rætt við Guðjón Val í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Fá góðan liðsstyrk fyrir slaginn við Ísland í kvöld og horfa til verðlaunasætis Portúgalar hafa styrkst fyrir átökin við Íslendinga í kvöld á HM í Egyptalandi því þeir munu geta teflt fram hinum reynslumikla Gilberto Duarte, fyrrverandi leikmanni Barcelona. 14. janúar 2021 13:11 Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31 Leikir gegn Portúgal á stórmótum: Erfiður Resende, sætur sigur á heimavelli Portúgala og draumaleikur Janusar Ísland mætir Portúgal í þriðja sinn á átta dögum þegar liðin leiða saman hesta sína í F-riðil á HM í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 14. janúar 2021 11:01 „Ætlum að svara fyrir okkur eftir það sem þeir gerðu við Lexa“ „Liðin eru búin að læra mikið hvort á annað. Þetta er bara skák, taktík ofan á taktík. Við þekkjum Portúgalana vel núna,“ segir hinn 23 ára gamli Elvar Örn Jónsson fyrir fyrsta leik Íslands á HM í handbolta. 14. janúar 2021 10:01 Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. 14. janúar 2021 09:12 „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Guðjón Valur tók við Gummersbach í sumar eftir að hafa lagt skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Hann sótti liðsstyrk til Íslands og fékk Elliða til Þýskalands. Guðjón Valur kveðst afar ánægður með Eyjamanninn Elliða. „Þetta er alvöru drengur og miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um,“ sagði Guðjón Valur í samtali við nafna sinn Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Sportpakkinn - Guðjón Valur um Elliða „Þetta er frábær karakter. Hann gefur sig allan í allt og hann ásamt einum til tveimur öðrum hafa breytt æfingakúltúrnum hjá okkur. Hann er gríðarlega duglegur og leggur mikið á sig. Ég hélt reyndar að ég væri að kaupa gallaða vöru þegar hann meiddist tvisvar á fyrsta mánuðinum og hann var það smeykur að hann vildi ekki segja mér frá því,“ sagði Guðjón Valur léttur. Gamli landsliðsfyrirliðinn segir að Elliði hafi ekki þurft neinn tíma til að aðlagast hlutunum í nýju landi. „Hann kemur úr góðum foreldrahúsum og frábæru félagi þar sem góð uppbygging er í gangi. Maður sér að hann hefur haft góða þjálfara og kemur úr liði sem hefur unnið eftir einhverri áætlun. Hann var klár í slaginn þegar hann mætti. Hann þurfti engan aðlögunartíma, þannig lagað séð. Hann er búinn að vera algjör happafengur fyrir okkur,“ sagði Guðjón Valur. Hann segir að Elliði geti orðið fastamaður í íslenska landsliðinu á næstu árum. „Það sem hjálpar ungum strákum í dag er að geta spilað vörn og hann vann sig inn í liðið hjá ÍBV. Svo þurfti að hann stela nokkrum mínútum af Kára [Kristjáni Kristjánssyni] sem hann gerði. Hann kom svo til okkar og er að spila allavega fjörtíu til fimmtíu mínútur í hverjum einasta leik. Það sem er líka mjög sterkt við hann er að hann er svo mikill liðsmaður og félagsmaður.“ Elliði er í sextán manna hópi Íslands sem mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á HM í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Nánar verður rætt við Guðjón Val í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.
HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Fá góðan liðsstyrk fyrir slaginn við Ísland í kvöld og horfa til verðlaunasætis Portúgalar hafa styrkst fyrir átökin við Íslendinga í kvöld á HM í Egyptalandi því þeir munu geta teflt fram hinum reynslumikla Gilberto Duarte, fyrrverandi leikmanni Barcelona. 14. janúar 2021 13:11 Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31 Leikir gegn Portúgal á stórmótum: Erfiður Resende, sætur sigur á heimavelli Portúgala og draumaleikur Janusar Ísland mætir Portúgal í þriðja sinn á átta dögum þegar liðin leiða saman hesta sína í F-riðil á HM í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 14. janúar 2021 11:01 „Ætlum að svara fyrir okkur eftir það sem þeir gerðu við Lexa“ „Liðin eru búin að læra mikið hvort á annað. Þetta er bara skák, taktík ofan á taktík. Við þekkjum Portúgalana vel núna,“ segir hinn 23 ára gamli Elvar Örn Jónsson fyrir fyrsta leik Íslands á HM í handbolta. 14. janúar 2021 10:01 Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. 14. janúar 2021 09:12 „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Fá góðan liðsstyrk fyrir slaginn við Ísland í kvöld og horfa til verðlaunasætis Portúgalar hafa styrkst fyrir átökin við Íslendinga í kvöld á HM í Egyptalandi því þeir munu geta teflt fram hinum reynslumikla Gilberto Duarte, fyrrverandi leikmanni Barcelona. 14. janúar 2021 13:11
Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31
Leikir gegn Portúgal á stórmótum: Erfiður Resende, sætur sigur á heimavelli Portúgala og draumaleikur Janusar Ísland mætir Portúgal í þriðja sinn á átta dögum þegar liðin leiða saman hesta sína í F-riðil á HM í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 14. janúar 2021 11:01
„Ætlum að svara fyrir okkur eftir það sem þeir gerðu við Lexa“ „Liðin eru búin að læra mikið hvort á annað. Þetta er bara skák, taktík ofan á taktík. Við þekkjum Portúgalana vel núna,“ segir hinn 23 ára gamli Elvar Örn Jónsson fyrir fyrsta leik Íslands á HM í handbolta. 14. janúar 2021 10:01
Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. 14. janúar 2021 09:12
„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti