Þetta er svona næstum því skylduverkefni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 09:02 Jóhann Gunnar telur að íslenska liðið eigi að vinna Marokkó nokkuð örugglega í kvöld. Stöð 2 Ísland mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Ekkert nema sigur kemur til greina eftir slæmt tap gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Jóhann Gunnar Einarsson, Seinni bylgjunnar, segir að um næstum því skylduverkefni sé að ræða. „Ekki beint hræðast en við þurfum að taka þá alvarlega. Þeir eru greinilega í hörku formi og ég held að þeir hafi vanmetið dálítið Marokkó en lið sem er sjö mörkum undir á móti Marakkó eigum við að vinna,“ sagði Jóhann Gunnar um mótherja kvöldsins og hélt áfram. „Það eru samt alveg leikmenn þarna sem mér finnst góðir og þeir eru hættir þessari þrír-þrír vörn sem dugði kannski í tuttugu til þrjátíu mínútur og hrundi svo. Nú eru þeir með allt í lagi sex-núll vörn svo fara þeir í fimm-einn vörn í seinni hálfleik og taka bara mann út svo við þurfum að vera undirbúnir fyrir það líka.“ „Þeir eru töluvert erfiðari andstæðingur en Marokkó þó þeir hafi bara unnið þá með einu marki, ég vil meina það. Við þurfum að varast hægri skyttuna – númer 87 – mér fannst hún mjög góð. Þetta verður ekkert gefið en þetta er svona næstum því skylduverkefni,“ sagði Jóhann Gunnar að lokum. Jóhann Gunnar vill sjá markvörðinn Björgvin Pál Gústavsson í hópnum. Sama hvort það er á kostnað annars af markvörðum Íslands eða þá útileikmanns. Hann vill einnig fá Kára Kristján Kristjánsson inn í hópinn. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Gunnar um Alsír Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
„Ekki beint hræðast en við þurfum að taka þá alvarlega. Þeir eru greinilega í hörku formi og ég held að þeir hafi vanmetið dálítið Marokkó en lið sem er sjö mörkum undir á móti Marakkó eigum við að vinna,“ sagði Jóhann Gunnar um mótherja kvöldsins og hélt áfram. „Það eru samt alveg leikmenn þarna sem mér finnst góðir og þeir eru hættir þessari þrír-þrír vörn sem dugði kannski í tuttugu til þrjátíu mínútur og hrundi svo. Nú eru þeir með allt í lagi sex-núll vörn svo fara þeir í fimm-einn vörn í seinni hálfleik og taka bara mann út svo við þurfum að vera undirbúnir fyrir það líka.“ „Þeir eru töluvert erfiðari andstæðingur en Marokkó þó þeir hafi bara unnið þá með einu marki, ég vil meina það. Við þurfum að varast hægri skyttuna – númer 87 – mér fannst hún mjög góð. Þetta verður ekkert gefið en þetta er svona næstum því skylduverkefni,“ sagði Jóhann Gunnar að lokum. Jóhann Gunnar vill sjá markvörðinn Björgvin Pál Gústavsson í hópnum. Sama hvort það er á kostnað annars af markvörðum Íslands eða þá útileikmanns. Hann vill einnig fá Kára Kristján Kristjánsson inn í hópinn. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Gunnar um Alsír
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira